Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. ágúst 2014 14:45 Eyþór Helgi Birgisson missir af næstu fimm leikjum Ólsara. vísir/daníel Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður Víkings Ólafsvíkur í 1. deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í fimm leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ á vikulegum fundi nefndarinnar. Skýringin sem fylgdi úrskurðinum í gær var framkoma eftir brottvísun, en Eyþór Helgi fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili í seinni hálfleik í leik gegn Grindavík um helgina. Nú hefur KSÍ gefið það út að Ólsarar verða sektaðir vegna framkomu Eyþórs Helga um 100.000 krónur, en hann á að hafa brotið gegn 16. grein reglugerðar KSÍ um aga-og úrskurðarmál sem fjallað hefur verið um í dag vegna kynþáttaníðsins í Vestmannaeyjum. „Hver sá sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti skal sæta leikbanni í að minnsta kosti 5 leiki,“ segir í regluverki KSÍ. Samkvæmt heimildum Vísis lét Eyþór Helgi miður falleg orð falla í garð aðstoðardómarans Viatcheslav Titov þegar hann fékk seinna gula spjaldið, en Titov er af rússnesku bergi brotin. Ekki er farið nánar út í hvað Eyþór Helgi gerði af sér, en fyrr í sumar fékk leikmaður Víðis í Garði sömu refsingu og félagið sömu sekt þegar hann gerðist sekur um kynþáttaníð í garð mótherja. Aðeins eru sjö umferðir eftir í 1. deild karla þannig Eyþór Helgi missir af miklu, en bann hans er mikið áfall fyrir Ólsara sem eru í harðri baráttu um sæti í úrvalsdeild á ný. Íslenski boltinn Tengdar fréttir ÍBV sektað um 150.000 fyrir kynþáttaníð Lögfræðingar ÍBV í málinu, en félagið ætlar að svara úrskurðinum seinna í dag. 13. ágúst 2014 11:43 Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28 Sekt ÍBV hefði verið fimm sinnum lægri fyrir ári ÍBV fékk vafalítið hæstu sekt í sögu KSÍ fyrir kynþáttaníðið í garð Farids Zato. 13. ágúst 2014 14:00 Eyjamenn biðja Farid afsökunar | Níðingurinn í heimaleikjabann ÍBV fagnar því að KSÍ taki strangt á kynþáttaníði. 13. ágúst 2014 12:46 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður Víkings Ólafsvíkur í 1. deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í fimm leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ á vikulegum fundi nefndarinnar. Skýringin sem fylgdi úrskurðinum í gær var framkoma eftir brottvísun, en Eyþór Helgi fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili í seinni hálfleik í leik gegn Grindavík um helgina. Nú hefur KSÍ gefið það út að Ólsarar verða sektaðir vegna framkomu Eyþórs Helga um 100.000 krónur, en hann á að hafa brotið gegn 16. grein reglugerðar KSÍ um aga-og úrskurðarmál sem fjallað hefur verið um í dag vegna kynþáttaníðsins í Vestmannaeyjum. „Hver sá sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti skal sæta leikbanni í að minnsta kosti 5 leiki,“ segir í regluverki KSÍ. Samkvæmt heimildum Vísis lét Eyþór Helgi miður falleg orð falla í garð aðstoðardómarans Viatcheslav Titov þegar hann fékk seinna gula spjaldið, en Titov er af rússnesku bergi brotin. Ekki er farið nánar út í hvað Eyþór Helgi gerði af sér, en fyrr í sumar fékk leikmaður Víðis í Garði sömu refsingu og félagið sömu sekt þegar hann gerðist sekur um kynþáttaníð í garð mótherja. Aðeins eru sjö umferðir eftir í 1. deild karla þannig Eyþór Helgi missir af miklu, en bann hans er mikið áfall fyrir Ólsara sem eru í harðri baráttu um sæti í úrvalsdeild á ný.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir ÍBV sektað um 150.000 fyrir kynþáttaníð Lögfræðingar ÍBV í málinu, en félagið ætlar að svara úrskurðinum seinna í dag. 13. ágúst 2014 11:43 Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28 Sekt ÍBV hefði verið fimm sinnum lægri fyrir ári ÍBV fékk vafalítið hæstu sekt í sögu KSÍ fyrir kynþáttaníðið í garð Farids Zato. 13. ágúst 2014 14:00 Eyjamenn biðja Farid afsökunar | Níðingurinn í heimaleikjabann ÍBV fagnar því að KSÍ taki strangt á kynþáttaníði. 13. ágúst 2014 12:46 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
ÍBV sektað um 150.000 fyrir kynþáttaníð Lögfræðingar ÍBV í málinu, en félagið ætlar að svara úrskurðinum seinna í dag. 13. ágúst 2014 11:43
Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina. 12. ágúst 2014 17:28
Sekt ÍBV hefði verið fimm sinnum lægri fyrir ári ÍBV fékk vafalítið hæstu sekt í sögu KSÍ fyrir kynþáttaníðið í garð Farids Zato. 13. ágúst 2014 14:00
Eyjamenn biðja Farid afsökunar | Níðingurinn í heimaleikjabann ÍBV fagnar því að KSÍ taki strangt á kynþáttaníði. 13. ágúst 2014 12:46