Vopnahléið á Gasa framlengt um fimm daga Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2014 21:12 Azzam al-Ahmed, aðalsamningamaður Palestínu ásamt einum af leiðtogum Hamas-samtakana, Musa Abu Marzuk Vísir/AFP Ísraelar og Palestínumenn hafa framlengt yfirstandandi vopnahlé eftir að ekki tókst að ná samkomulagi um varanlega lausn. Þetta hefur fréttaveitan BBC eftir egypskum ráðamönnum. Vopnahléið sem samið var um mun standa yfir í fimm sólarhringa en fyrri drög gerðu ráð fyrir 72-framlengingu. „Það mun vara í fimm daga,“ sagði einn af samningamönnum Palestínu, Azzam al-Ahmed, í kvöld og bætti við að enn ætti þó eftir að ná samkomulagi í mörgum veigamiklum þáttum. Kröfur Palestínumanna gagna meðal annars út á að Ísraelsmenn heimili takmarkaðan flutning hjálpargagna inn á Gasaströndina en hafi svæðið þó enn í herkví. Ísraelsmenn hafa enn ekki tjáð sig um vopnahléið. Vopnahlé, sem staðið hefur yfir frá því á sunnudagskvöld, átti að enda á miðnætti en fréttir bárust af flugskeytaárás frá Gasasvæðinu skömmu eftir klukkan 21 á staðartíma í kvöld. Hamas segir eldflaugina ekki hafa verið á þeirra vegum. Gasa Tengdar fréttir Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Ísraelar og Palestínumenn hafa framlengt yfirstandandi vopnahlé eftir að ekki tókst að ná samkomulagi um varanlega lausn. Þetta hefur fréttaveitan BBC eftir egypskum ráðamönnum. Vopnahléið sem samið var um mun standa yfir í fimm sólarhringa en fyrri drög gerðu ráð fyrir 72-framlengingu. „Það mun vara í fimm daga,“ sagði einn af samningamönnum Palestínu, Azzam al-Ahmed, í kvöld og bætti við að enn ætti þó eftir að ná samkomulagi í mörgum veigamiklum þáttum. Kröfur Palestínumanna gagna meðal annars út á að Ísraelsmenn heimili takmarkaðan flutning hjálpargagna inn á Gasaströndina en hafi svæðið þó enn í herkví. Ísraelsmenn hafa enn ekki tjáð sig um vopnahléið. Vopnahlé, sem staðið hefur yfir frá því á sunnudagskvöld, átti að enda á miðnætti en fréttir bárust af flugskeytaárás frá Gasasvæðinu skömmu eftir klukkan 21 á staðartíma í kvöld. Hamas segir eldflaugina ekki hafa verið á þeirra vegum.
Gasa Tengdar fréttir Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36
Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00
Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45
Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02
Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04
Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06
Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17
Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53
Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30
Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27
Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01