Þegar þú gerir þetta þá missir þú EM-gullið þitt | Myndband og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 10:30 Mahiedine Mekhissi-Benabbad farinn úr bolnum í gær. Vísir/Getty Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gærkvöldi en hann fær þó ekki að halda gullinu. Evrópska frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að dæma Mekhissi-Benabbad úr leik fyrir að fara úr treyjunni áður en hann kom í mark í úrslitahlaupinu. Mekhissi-Benabbad tók sig nefnilega til á lokasprettinum, fór út keppnisbolnum og bæði veifaði honum og stakk honum upp í sig áður en hann hljóp yfir marklínuna. Mekhissi-Benabbad fékk fyrst aðeins gula spjaldið frá mótshöldurum en var seinna dæmdur úr keppni eftir mótmæli úr herbúðum Spánverja. Spánverjinn Ángel Muller endaði í 4. sæti í hlaupinu en fékk bronsið eftir að Mekhissi-Benabbad var dæmdur úr leik. Nýr Evrópumeistari er því Frakkinn Yoann Kowal og Pólverjinn Krystian Zalewski fær silfur í stað bronsins áður. Það er hægt að sjá lokasprettinn hjá Mahiedine Mekhissi-Benabbad í myndbandinu hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gærkvöldi en hann fær þó ekki að halda gullinu. Evrópska frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að dæma Mekhissi-Benabbad úr leik fyrir að fara úr treyjunni áður en hann kom í mark í úrslitahlaupinu. Mekhissi-Benabbad tók sig nefnilega til á lokasprettinum, fór út keppnisbolnum og bæði veifaði honum og stakk honum upp í sig áður en hann hljóp yfir marklínuna. Mekhissi-Benabbad fékk fyrst aðeins gula spjaldið frá mótshöldurum en var seinna dæmdur úr keppni eftir mótmæli úr herbúðum Spánverja. Spánverjinn Ángel Muller endaði í 4. sæti í hlaupinu en fékk bronsið eftir að Mekhissi-Benabbad var dæmdur úr leik. Nýr Evrópumeistari er því Frakkinn Yoann Kowal og Pólverjinn Krystian Zalewski fær silfur í stað bronsins áður. Það er hægt að sjá lokasprettinn hjá Mahiedine Mekhissi-Benabbad í myndbandinu hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira