Baldur: Veit hversu mikið Keflavík vildi vinna Tómas Þór Þórðarsson skrifar 16. ágúst 2014 19:10 Baldur Sigurðsson heldur áfram að vinna bikarinn. vísir/AndriMarinó "Við vorum lélegir í fyrri hálfleik - mjög daprir," sagði annars sigurreifur fyrirliði KR, Baldur Sigurðsson, við Vísi eftir bikarúrslitaleikinn í dag sem KR vann, 2-1. "Sendingarnar voru lélegar hjá okkur, en við eigum bara að hrósa Keflavík fyrir það. Þeir voru að gera sitt mjög vel." "Í seinni hálfleik fannst mér samt aldrei spurning um hvort liðið myndi vinna og það skipti miklu máli að mínu mati að við skyldum jafna strax. Ef við hefðum ekki gert það hefði verið erfitt að skora því þeir hefðu bara bakkað ennþá meira," sagði Baldur. Harka fór að færast í leikinn síðari hlutann í fyrri hálfleik. Baldri kom það ekkert á óvart enda var hann hinum megin við borðið þegar liðin mættust síðast 2006 í bikarúrslitum. "Ég veit hvernig það er að vera í Keflavík og veit því alveg hversu ógeðslega mikið þeim langaði að vinna þennan leik. Síðasti titill sem Keflavík vann var náttúrlega 2006. Þeir mættu í leikinn með góða leikáætlun. Í seinni hálfleik var þetta samt aldrei spurning og ég vil hrósa mínu liði fyrir sína frammistöðu í dag," sagði Baldur. Aðspurður að lokum hvort betra liðið hafi unnið í dag svaraði hann brosandi um hæl: "Ég held að betra liðið vinni nú alltaf." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
"Við vorum lélegir í fyrri hálfleik - mjög daprir," sagði annars sigurreifur fyrirliði KR, Baldur Sigurðsson, við Vísi eftir bikarúrslitaleikinn í dag sem KR vann, 2-1. "Sendingarnar voru lélegar hjá okkur, en við eigum bara að hrósa Keflavík fyrir það. Þeir voru að gera sitt mjög vel." "Í seinni hálfleik fannst mér samt aldrei spurning um hvort liðið myndi vinna og það skipti miklu máli að mínu mati að við skyldum jafna strax. Ef við hefðum ekki gert það hefði verið erfitt að skora því þeir hefðu bara bakkað ennþá meira," sagði Baldur. Harka fór að færast í leikinn síðari hlutann í fyrri hálfleik. Baldri kom það ekkert á óvart enda var hann hinum megin við borðið þegar liðin mættust síðast 2006 í bikarúrslitum. "Ég veit hvernig það er að vera í Keflavík og veit því alveg hversu ógeðslega mikið þeim langaði að vinna þennan leik. Síðasti titill sem Keflavík vann var náttúrlega 2006. Þeir mættu í leikinn með góða leikáætlun. Í seinni hálfleik var þetta samt aldrei spurning og ég vil hrósa mínu liði fyrir sína frammistöðu í dag," sagði Baldur. Aðspurður að lokum hvort betra liðið hafi unnið í dag svaraði hann brosandi um hæl: "Ég held að betra liðið vinni nú alltaf."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57
Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01
Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07
Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16