Bestu úrslitin í Evrópuleik á Balkanskaganum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 21:01 Hörður Axel Vilhjálmsson hefur aldrei skorað meira í einum landsleik. Vísir/Vilhelm Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á þessum slóðum. Körfuboltamenningin er sterk í löndum fyrrum Júgóslavíu en Júgóslavar voru Heimsmeistarar í körfubolta þegar landsliðið liðaðist í sundur í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Ísland hafði minnst áður tapað með 18 stiga mun á þessum slóðum en það var í leik á móti Svartfjallalandi fyrir tæpum tveimur árum. Reyndar stefndi í "dæmigert" tap í löndum fyrrum Júgóslavíu eftir þriðja leikhlutann þegar staðan var orðin 56-33 fyrir Bosníumenn. Íslensku strákarnir gáfust hinsvegar ekki upp, unnu sig inn í leikinn og unnu fjórða leikhlutann á endanum 29-16. Bosníumenn náðu þó að halda út og tryggja sér sigurinn. Íslenska liðið fékk á sig bara 72 stig í leiknum í kvöld en hafði fengið á sig 85 stig eða meira í fyrstu sjö leikjum sínum á Balkanskaganum.Evrópuleikir Íslands í löndum fyrrum Júgóslavíu (eftir stærð tapa): 10 stiga tap í Bosníu, 17. ágúst 2014 (62-72) 18 stiga tap í Svartfjallalandi, 24. ágúst 2012 (67-85) 25 stiga tap í Bosníu 25. febrúar 1998 (84-109) 29 stiga tap í Makedóníu 23. febrúar 2000 (65-94) 33 stiga tap í Slóveníu 1. desember 1999 (60-93) 34 stiga tap í Króatíu 2. desember 1998 (77-111) 44 stiga tap í Svartfjallalandi 26. ágúst 2009(58-102) 56 stiga tap í Serbíu 30. ágúst 2012 (58-114) Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi hefur ekki skorað meira í Evrópuleik í tæp sjö ár Logi Gunnarsson fór fyrir sóknarleik íslenska körfuboltalandsliðsins í tapinu í Bosníu í undankeppni EM 2015 í Tuzla í kvöld en hann var stigahæstur í íslenska liðinu í leiknum með 18 stig. 17. ágúst 2014 21:30 Strákarnir töpuðu með tíu stiga mun í Bosníu | Frábærir í fjórða Íslenska körfuboltalandsliðið varð að sætta stig við tíu stiga tap í Bosníu í kvöld, 62-72, í öðrum leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins en spilaði var fyrir framan troðfulla höll í Tuzla. 17. ágúst 2014 19:47 Ein skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. 17. ágúst 2014 19:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á þessum slóðum. Körfuboltamenningin er sterk í löndum fyrrum Júgóslavíu en Júgóslavar voru Heimsmeistarar í körfubolta þegar landsliðið liðaðist í sundur í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Ísland hafði minnst áður tapað með 18 stiga mun á þessum slóðum en það var í leik á móti Svartfjallalandi fyrir tæpum tveimur árum. Reyndar stefndi í "dæmigert" tap í löndum fyrrum Júgóslavíu eftir þriðja leikhlutann þegar staðan var orðin 56-33 fyrir Bosníumenn. Íslensku strákarnir gáfust hinsvegar ekki upp, unnu sig inn í leikinn og unnu fjórða leikhlutann á endanum 29-16. Bosníumenn náðu þó að halda út og tryggja sér sigurinn. Íslenska liðið fékk á sig bara 72 stig í leiknum í kvöld en hafði fengið á sig 85 stig eða meira í fyrstu sjö leikjum sínum á Balkanskaganum.Evrópuleikir Íslands í löndum fyrrum Júgóslavíu (eftir stærð tapa): 10 stiga tap í Bosníu, 17. ágúst 2014 (62-72) 18 stiga tap í Svartfjallalandi, 24. ágúst 2012 (67-85) 25 stiga tap í Bosníu 25. febrúar 1998 (84-109) 29 stiga tap í Makedóníu 23. febrúar 2000 (65-94) 33 stiga tap í Slóveníu 1. desember 1999 (60-93) 34 stiga tap í Króatíu 2. desember 1998 (77-111) 44 stiga tap í Svartfjallalandi 26. ágúst 2009(58-102) 56 stiga tap í Serbíu 30. ágúst 2012 (58-114)
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi hefur ekki skorað meira í Evrópuleik í tæp sjö ár Logi Gunnarsson fór fyrir sóknarleik íslenska körfuboltalandsliðsins í tapinu í Bosníu í undankeppni EM 2015 í Tuzla í kvöld en hann var stigahæstur í íslenska liðinu í leiknum með 18 stig. 17. ágúst 2014 21:30 Strákarnir töpuðu með tíu stiga mun í Bosníu | Frábærir í fjórða Íslenska körfuboltalandsliðið varð að sætta stig við tíu stiga tap í Bosníu í kvöld, 62-72, í öðrum leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins en spilaði var fyrir framan troðfulla höll í Tuzla. 17. ágúst 2014 19:47 Ein skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. 17. ágúst 2014 19:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Sjá meira
Logi hefur ekki skorað meira í Evrópuleik í tæp sjö ár Logi Gunnarsson fór fyrir sóknarleik íslenska körfuboltalandsliðsins í tapinu í Bosníu í undankeppni EM 2015 í Tuzla í kvöld en hann var stigahæstur í íslenska liðinu í leiknum með 18 stig. 17. ágúst 2014 21:30
Strákarnir töpuðu með tíu stiga mun í Bosníu | Frábærir í fjórða Íslenska körfuboltalandsliðið varð að sætta stig við tíu stiga tap í Bosníu í kvöld, 62-72, í öðrum leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins en spilaði var fyrir framan troðfulla höll í Tuzla. 17. ágúst 2014 19:47
Ein skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. 17. ágúst 2014 19:00