Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 19. ágúst 2014 21:45 Helgi Már situr og hvílir sig eftir æfingu í Koparkassanum í kvöld. vísir/óój Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01
Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30