Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 19. ágúst 2014 21:45 Helgi Már situr og hvílir sig eftir æfingu í Koparkassanum í kvöld. vísir/óój Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01
Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn