Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 19. ágúst 2014 22:15 Hlynur Bæringsson var frábær í fyrri leiknum á móti Bretum. vísir/vilhelm Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, var ánægður með hvað Jón Arnór Stefánsson var vel með á nótunum á fyrstu æfingu Jóns í Koparkassanum í London í kvöld. Jón Arnór hefur ekki spilað með íslenska liðinu á árinu en hefur æft með strákunum og það munaði mikið um það. Það þurfti því ekki að fara eitthvað aukalega í gegnum áherslur og leikskipulag liðsins á æfingunni í kvöld vegna innkomu Jóns Arnórs eða Helga Más Magnússonar en CraigPedersen og aðstoðarþjálfarar hans ArnarGuðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson fínstilltu það sem þurfti fyrir átök morgundagsins. Jón Arnór Stefánsson fékk góð meðmæli frá landsliðsfyrirliðanum. „Hann kunni þetta sem betur fer enda er hann nú sæmilega vel gefin. Það var ágætt að þurfa ekki að hlaupa of oft með honum í gegnum þetta," sagði Hlynur léttur eftir æfinguna. Íslenska liðið leit vel út á æfingunni og strákarnir eru einbeittir í því að endurskrifa íslensku körfuboltasöguna á morgun. Hlynur segir samt að þessi æfing daginn fyrir leik geti reynst honum oft erfið. „Mér finnst alltaf erfiðara daginn fyrir leik en á leikdag því hjá mér er hugurinn er alltaf kominn í leikinn. Þetta var nokkuð gott í dag og var tilraun til þess að fá hugann til að einbeita sér að einhverju öðru en að sitja og hugsa um næsta leik," sagði Hlynur. Ísland mætir Bretlandi klukkan 18.35 að íslenskum tíma á morgun en með sigri tryggja íslensku strákarnir sér annað sætið í riðlinum og nánast öruggt sæti á EM. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, var ánægður með hvað Jón Arnór Stefánsson var vel með á nótunum á fyrstu æfingu Jóns í Koparkassanum í London í kvöld. Jón Arnór hefur ekki spilað með íslenska liðinu á árinu en hefur æft með strákunum og það munaði mikið um það. Það þurfti því ekki að fara eitthvað aukalega í gegnum áherslur og leikskipulag liðsins á æfingunni í kvöld vegna innkomu Jóns Arnórs eða Helga Más Magnússonar en CraigPedersen og aðstoðarþjálfarar hans ArnarGuðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson fínstilltu það sem þurfti fyrir átök morgundagsins. Jón Arnór Stefánsson fékk góð meðmæli frá landsliðsfyrirliðanum. „Hann kunni þetta sem betur fer enda er hann nú sæmilega vel gefin. Það var ágætt að þurfa ekki að hlaupa of oft með honum í gegnum þetta," sagði Hlynur léttur eftir æfinguna. Íslenska liðið leit vel út á æfingunni og strákarnir eru einbeittir í því að endurskrifa íslensku körfuboltasöguna á morgun. Hlynur segir samt að þessi æfing daginn fyrir leik geti reynst honum oft erfið. „Mér finnst alltaf erfiðara daginn fyrir leik en á leikdag því hjá mér er hugurinn er alltaf kominn í leikinn. Þetta var nokkuð gott í dag og var tilraun til þess að fá hugann til að einbeita sér að einhverju öðru en að sitja og hugsa um næsta leik," sagði Hlynur. Ísland mætir Bretlandi klukkan 18.35 að íslenskum tíma á morgun en með sigri tryggja íslensku strákarnir sér annað sætið í riðlinum og nánast öruggt sæti á EM.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01