Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Gunnar Atli Gunnarsson og Hafþór Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2014 20:12 Keppandi á heimsmeistaramótinu sýnir leikni með knöttinn. Vísir/Hafþór Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór Mýrarboltinn Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira
Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór
Mýrarboltinn Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira