Mýrarboltinn

Fréttamynd

Mýrarboltinn á Ísafirði heyrir sögunni til

Mýrarboltinn á Ísafirði verður ekki haldinn í ár, frekar en fyrri ár frá því að mótið var blásið af vegna kórónaveiru árið 2020. Aðalritari hátíðarinnar segir skipuleggjendur hafa fundið sér önnur áhugamál.

Innlent
Fréttamynd

Leti frekar en kóróna­veiru um að kenna

Mýrarboltinn á Ísafirði verður ekki haldinn í ár um verslunarmannahelgina þar sem forsvarsmenn hátíðarinnar hittust ekki til að leggja á ráðin og skipuleggja hátíðina í tæka tíð. Faraldri kórónaveiru var upphaflega kennt um.

Innlent
Fréttamynd

Skraplið A sigraði Mýrarboltann í ár

Mýrarboltinn var haldinn í Bolungarvík í ár og tókst vel til að sögn Benedikts Sigurðssonar, drullusokki keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið á Bolungarvík.

Innlent
Fréttamynd

Taka þetta eins og Maradona '86

Erpur Eyvindarson hefur verið duglegur við að rífa í ketilbjöllurnar síðustu mánuði ásamt góðum hóp. Ástæða sveiflanna er Mýrarboltinn en hann segir styrk og þol öllu skipta þegar hlaupið er í drullu.

Lífið
Fréttamynd

Meiri áhersla lögð á búningana en boltann

Mýrarboltinn á Ísafirði hefur fest sig í sessi sem ein stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina. Knattspyrnuhæfileikarnir skipta þó ekki öllu máli í drulluboltanum en liðin leggja mörg hver gríðarlega vinnu í búningana.

Lífið
Fréttamynd

Mýrarboltinn með augum Tjarnargötumanna

Starfsfólk framleiðslufyrirtækisins Tjarnargatan skemmtu sér vel við framkvæmd verkefnisins "Já Drullastu“ í tengslum við góðgerðaleik Evrópumeistaramótsins í mýrarbolta sem fram fór á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Leikurinn snýst um að dreifa einni milljón króna í beinu hlutfalli við fjölda like-a á fjögur góðgerðarmál en lokað verður fyrir möguleikann að like-a í dag, mánudag. Að sögn Einars Ben. Sigurðssonar, eins eigenda Tjarnargötunnar, eru allir hjá fyrirtækinu gríðarlega ánægðir með móttökurnar sem verkefnið hefur fengið.

Atvinnu- og raðauglýsingar
Fréttamynd

Arnaldur tekur við sandkastalakeppninni

"Sandkastalakeppnin verður næsti Mýrarbolti. Það á að peppa upp metnaðinn í keppninni og sigurvegarinn í fyrra tók þetta í ákveðna átt sem sýnir að metnaðurinn er gríðarlegur. Það er kominn tími á að þetta verði keppni sem nær status á landsvísu,“ segir Arnaldur Máni Finnsson, umsjónarmaður sandkastalakeppninnar á Holtssandi í Önundarfirði í ár.

Atvinnu- og raðauglýsingar
  • «
  • 1
  • 2