Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2014 14:45 Frðá stálbræðslu í Þýskalandi. Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira