Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2014 14:45 Frðá stálbræðslu í Þýskalandi. Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira