Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2014 14:45 Frðá stálbræðslu í Þýskalandi. Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira