Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 11:00 Aníta Hinriksdóttir ætlar að hjálpa ÍR að verja Bikarmeistaratitilinn. Vísir/Daníel Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Liðin sem eru skráð til keppni að þessu sinni eru Ármann, Breiðablik, FH, ÍR og sameiginlegt lið Norðurlands. Á síðasta ári vann ÍR bæði kvenna- og karlakeppnina sem og sameiginlegu keppnina líka. FH varð í öðru sæti, 8,5 stigi á eftir ÍR. Mjótt var á munum í kvennakeppninni í fyrra og í karlakeppninni líka, svo ljóst er að ekkert verður gefið eftir í að þessu sinni heldur. Búast má við mikilli keppni í einstökum greinum, enda skipta sætin máli þegar upp verður staðið. Meðal keppenda verða allir keppendur sem nýkomnir eru af HM 19 ára og yngri, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Aníta Hinriksdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson. Til viðbótar Anítu eru aðrir EM farar skráðir til leiks, þau Hafdís Sigurðardóttir og Guðmundur Sverrisson. Ásdís Hjálmsdóttir er búsett í Sviss og Kári Steinn er að búa sig fyrir keppni í maraþonhlaupi. Keppni hefst kl. 18 í kvöld og klukkan 11 á morgun, laugardag. Keppni lýkur á laugardag um kl.14:40 á má búast við að nýir bikarmeistarar verði krýndir strax í kjölfarið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Liðin sem eru skráð til keppni að þessu sinni eru Ármann, Breiðablik, FH, ÍR og sameiginlegt lið Norðurlands. Á síðasta ári vann ÍR bæði kvenna- og karlakeppnina sem og sameiginlegu keppnina líka. FH varð í öðru sæti, 8,5 stigi á eftir ÍR. Mjótt var á munum í kvennakeppninni í fyrra og í karlakeppninni líka, svo ljóst er að ekkert verður gefið eftir í að þessu sinni heldur. Búast má við mikilli keppni í einstökum greinum, enda skipta sætin máli þegar upp verður staðið. Meðal keppenda verða allir keppendur sem nýkomnir eru af HM 19 ára og yngri, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Aníta Hinriksdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson. Til viðbótar Anítu eru aðrir EM farar skráðir til leiks, þau Hafdís Sigurðardóttir og Guðmundur Sverrisson. Ásdís Hjálmsdóttir er búsett í Sviss og Kári Steinn er að búa sig fyrir keppni í maraþonhlaupi. Keppni hefst kl. 18 í kvöld og klukkan 11 á morgun, laugardag. Keppni lýkur á laugardag um kl.14:40 á má búast við að nýir bikarmeistarar verði krýndir strax í kjölfarið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira