Grænn og vænn morgunsafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 8. ágúst 2014 10:00 Vísir/Getty Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa. Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið
Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa.
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið