Grænn og vænn morgunsafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 8. ágúst 2014 10:00 Vísir/Getty Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa. Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa.
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira