Jón Margeir kom í mark á tímanum 1:58,60 sem er nýtt Íslands- og Evrópumet, en hann átti einnig gamla Evrópumetið sem var 1:59,30.
Á sunnudaginn er svo Jón Margeir aftur í eldlínunni, en þá keppir hann í 200 metra fjórsundi.
Hér að neðan má sjá þetta magnaða sund hjá Jóni Margeiri.