Líklegast að Geir fari til Washington og Árni til Moskvu Randver Kári Randversson skrifar 31. júlí 2014 11:08 Geir H. Haarde og Árni Þór Sigurðsson. Vísir/Anton Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur skipað Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann Vinstri grænna, sem sendiherra í utanríkisþjónustunni. Eins og fram kom í gær veitir utanríkisráðuneytið ekki upplýsingar um það í hvaða sendiráði þeir muni starfa fyrr en gistiríki þeirra hafa samþykki þá. Samkvæmt heimildum Vísis þykir líklegast að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington en hann mun lengi hafa haft áhuga á sendiherrastöðunni í Washington og hefur ráðning hans verið í undirbúningi undanfarið ár eða svo. Þá þykir líklegt að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. Sú staða muni henta vel, en Árni stundaði nám í slavneskum málvísindum við Moskvuháskóla á árunum 1986-1988 og hefur góða rússneskukunnáttu. Núverandi sendiherra Íslands í Washington er Guðmundur Árni Stefánsson og núverandi sendiherra Íslands í Moskvu er Albert Jónsson. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er algengast að sendiherrar þjóni í um 3-5 ár á hverjum stað, þótt ekki séu til fastmótaðar reglur um það. Bæði Albert Jónsson og Guðmundur Árni Stefánsson voru skipaðir haustið 2011 og munu því hafa gegnt stöðum sínum í rúm 3 ár um áramótin þegar skipanir Geirs og Árna Þórs taka gildi. Tengdar fréttir Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur skipað Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann Vinstri grænna, sem sendiherra í utanríkisþjónustunni. Eins og fram kom í gær veitir utanríkisráðuneytið ekki upplýsingar um það í hvaða sendiráði þeir muni starfa fyrr en gistiríki þeirra hafa samþykki þá. Samkvæmt heimildum Vísis þykir líklegast að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington en hann mun lengi hafa haft áhuga á sendiherrastöðunni í Washington og hefur ráðning hans verið í undirbúningi undanfarið ár eða svo. Þá þykir líklegt að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. Sú staða muni henta vel, en Árni stundaði nám í slavneskum málvísindum við Moskvuháskóla á árunum 1986-1988 og hefur góða rússneskukunnáttu. Núverandi sendiherra Íslands í Washington er Guðmundur Árni Stefánsson og núverandi sendiherra Íslands í Moskvu er Albert Jónsson. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er algengast að sendiherrar þjóni í um 3-5 ár á hverjum stað, þótt ekki séu til fastmótaðar reglur um það. Bæði Albert Jónsson og Guðmundur Árni Stefánsson voru skipaðir haustið 2011 og munu því hafa gegnt stöðum sínum í rúm 3 ár um áramótin þegar skipanir Geirs og Árna Þórs taka gildi.
Tengdar fréttir Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00