Pepsi-mörkin | 12. þáttur
Vísir birtir alltaf stutta útgáfu af markaþættinum daginn eftir og hana má sjá hér að ofan.
Hörður Magnússon stýrir þættinum og með honum að þessu sinni voru Bjarnólfur Lárusson og Þorvaldur Örlygsson.
Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn
FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-4 | Öruggur KR sigur í nágrannaslagnum
KR gerði góða ferð á Hlíðarenda í dag og unnu enn einn sigurinn á þeim velli í dag, 4-1. Með sigrinum setur KR mikla pressu á toppliðin, FH og Stjörnuna.

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 0-0 | Markalaust í fjörugum leik
Þrátt fyrir rautt spjald, víti og ágætis færi í leiknum endaði leikur Þórs og Keflavíkur 0-0 fyrir norðan í dag. Sandor Matus var hetja Þórsara í leiknum en hann varði vítaspyrnu á 88. mínútu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið
Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir.

Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt
Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-0 | ÍBV á hraðferð upp töfluna
ÍBV skaust í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Fram á Hásteinsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Víðir Þorvarðarson og Jonathan Glenn skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan
Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins.