Stjarnan mun spila í Garðabænum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2014 14:01 Atli Jóhannsson í leik Stjörnunnar og Motherwell í gær. Vísir/Getty Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar. Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11
Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03
Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45