Pepsi-mörkin | 13. þáttur
Félögin hafa tekið þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar undanfarnar vikur en eru enn ósigruð í deildinni. Þá vann Fjölnir sinn fyrsta sigur í tæplega þrjá mánuði með öruggum 4-1 sigri á Þór.
Sem fyrr má nú sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum hér á Vísis en þar fer Hörður Magnússon ásamt Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni yfir þrettándu umferðina í heild sinni.
Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 1-2 | Valsmenn upp fyrir Keflvíkinga
Daði Bergsson tryggði Valsmönnum sigurinn á Nettó vellinum í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 2-0 | Stjarnan á flugi
Stjörnumenn komust á topp Pepsi-deildarinnar, allavega um stundarsakir, með 2-0 sigri á ÍBV á heimavelli.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Tíu KR-ingar héldu út
Tíu KR-ingar héldu út í tæplega hálftíma í 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í kvöld. Stefán Logi Magnússon fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiksins en gestirnir úr Kópavogi náðu ekki að kreista fram sigurmark.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik
Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum.

Uppbótartíminn: Rauði Baróninn klikkaði | Myndbönd
Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - Þór 4-1 | Loksins sigur hjá Fjölni
Fjölnir vann fyrsta leik sinn í tæplega þrjá mánuði með stæl í 4-1 sigri á Þór í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var afar sanngjarn og var allt annað að sjá til liðsins en undanfarnar vikur.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - FH 0-2 | Erfið fæðing hjá FH
FH lagði Fylki 2-0 á útivelli í þrettándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta. Bæði mörkin komu á síðustu ellefu mínútum leiksins.