Ólíklegt að Veigar verði með gegn Poznan Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2014 14:00 Veigar Páll hefur spilað vel fyrir Stjörnunar í sumar. vísir/daníel Veigar Páll Gunnarsson, framherji Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta, verður líklega ekki með liðinu í leiknum gegn pólska liðinu Lech Poznan í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. „Það eru spurningamerki með Veigar og Garðar eins og staðan er núna. Ég reikna síður með að Veigar verði með, en við verðum að meta þetta betur á morgun,“ segir RúnarPáll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi. Veigar Páll hefur átt í vandræðum með bakmeiðsli og þá fékk hann hnút í lærið gegn Motherwell sem heldur honum frá keppni núna. „Hann verður að æfa eitthvað drengurinn annars halda meiðslin bara áfram,“ segir Rúnar. Garðar Jóhannsson hefur lítið verið með Stjörnuliðinu í sumar, en hann kom þó inn á gegn ÍBV á sunnudaginn og skoraði fallegt mark í 2-0 sigurleik Garðbæinga. „Þær mínútur fóru ágætlega í Garðar, en svo fékk hann aðeins aftur í lærið á æfingu í gær þannig það er spurning hvort hann verði klár,“ segir Rúnar Páll.Ingvar Jónsson, markvörður liðsins, meiddist á móti Motherwell á fimmtudaginn í síðustu viku og var ekki með gegn Eyjamönnum á sunnudaginn, en hann verður klár í leikinn gegn pólska stórliðinu. „Ingvar er heill. Það var ekkert alvarlegt að hjá honum, heldur bara smá eymsli aftan í hnésbótinni. Hann þurfti bara nokkra daga til að jafna sig,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson, framherji Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta, verður líklega ekki með liðinu í leiknum gegn pólska liðinu Lech Poznan í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. „Það eru spurningamerki með Veigar og Garðar eins og staðan er núna. Ég reikna síður með að Veigar verði með, en við verðum að meta þetta betur á morgun,“ segir RúnarPáll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi. Veigar Páll hefur átt í vandræðum með bakmeiðsli og þá fékk hann hnút í lærið gegn Motherwell sem heldur honum frá keppni núna. „Hann verður að æfa eitthvað drengurinn annars halda meiðslin bara áfram,“ segir Rúnar. Garðar Jóhannsson hefur lítið verið með Stjörnuliðinu í sumar, en hann kom þó inn á gegn ÍBV á sunnudaginn og skoraði fallegt mark í 2-0 sigurleik Garðbæinga. „Þær mínútur fóru ágætlega í Garðar, en svo fékk hann aðeins aftur í lærið á æfingu í gær þannig það er spurning hvort hann verði klár,“ segir Rúnar Páll.Ingvar Jónsson, markvörður liðsins, meiddist á móti Motherwell á fimmtudaginn í síðustu viku og var ekki með gegn Eyjamönnum á sunnudaginn, en hann verður klár í leikinn gegn pólska stórliðinu. „Ingvar er heill. Það var ekkert alvarlegt að hjá honum, heldur bara smá eymsli aftan í hnésbótinni. Hann þurfti bara nokkra daga til að jafna sig,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira