Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2014 22:30 Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“ MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sjá meira
Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“
MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sjá meira
Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00
Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45
Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00
Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00