Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 11:45 Brynjar Þór og Martin eru báðir í íslenska landsliðshópnum. Vísir/Andri Marinó Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira