Winona Ryder nýtt andlit fatamerkis 1. júlí 2014 17:00 Þrátt fyrir að hafa ekki verið mikið í sviðsljósinu undanfarið dettur Winona Ryder seint úr tísku. Vísir/Getty Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira