Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 16:30 Kimi Raikkonen er marinn á fótleggjum en annars í góðu lagi. vísir/getty Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone: Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone:
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32
Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00