Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 16:30 Kimi Raikkonen er marinn á fótleggjum en annars í góðu lagi. vísir/getty Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone: Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone:
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32
Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn