Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 16:30 Kimi Raikkonen er marinn á fótleggjum en annars í góðu lagi. vísir/getty Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone: Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone:
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32
Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00