Neil Young klappaður upp í Laugardalshöll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2014 23:30 Úr Laugardalshöll í kvöld. Mynd/Þórhallur Kanadíska rokkaranum Neil Young og hljómsveit hans Crazy Horse var vel fagnað í Laugardalshöll í kvöld. Voru þeir félagar klappaðir upp. Bauð Young upp á lögin Like a Hurricane og Rockin' in the Free World í lokin. „Hann tók algjörlega best of og ég held að allir sem voru inni hafi verið yfir sig hrifnir,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður og Neil Young aðdáandi. Steinþór segir hljóminn í Laugardalshöll hafa verið góðan og stemningin sömuleiðis mjög góð. Sem mikill Young aðdándi hafi hann auðvitað saknað einstakra laga en ekki sé hægt að gera þá kröfu að hann taki öll lögin sín enda hafi rokkarinn frá Kanada verið lengi í bransanum. Lögin Heart of Gold og ábreiða af Blowin' in the Wind með Bob Dylan fengu líka að hljóma í Laugardalnum. „Ef þú ert aðdáandi þá var þetta algjört gull,“ segir Steinþór. Íslenskir netverjar láta vel af frammistöðu Young og félaga í Höllinni í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af ATP-tónleikahátíðinni sem fram fer í Keflavík um helgina. Ekki var uppselt á tónleikana í kvöld en þó góð mæting. Nokkrir tónleikagestir deildu upplifun sinni með netverjum á Twitter og Instagram eins og sjá má að neðan.Neil Young and the Crazy horse absolutely brilliant #neilyoung #crazyhorse #atpiceland— Palmar Gudmundsson (@Palmar_G) July 7, 2014 Uppklapp og hann er ekki enn búinn að taka lag af Trans #neilyoung #80s— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 7, 2014 Rockin in the free world on stage in Iceland #neilyoung pic.twitter.com/kFnHfvZ7EO— David Gunnarsson (@dgunnars) July 7, 2014 Fantastic concerts w Canada's finest R&R #neilyoung n #crazyhorse @ #atp in #reykjavik pic.twitter.com/rpzLwiCw75— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) July 7, 2014 Neil young og félagar voru ekkert að droppa bassanum #hippar— Hafþór Mar Aðalgeirs (@Haffialla) July 7, 2014 ATP í Keflavík Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Kanadíska rokkaranum Neil Young og hljómsveit hans Crazy Horse var vel fagnað í Laugardalshöll í kvöld. Voru þeir félagar klappaðir upp. Bauð Young upp á lögin Like a Hurricane og Rockin' in the Free World í lokin. „Hann tók algjörlega best of og ég held að allir sem voru inni hafi verið yfir sig hrifnir,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður og Neil Young aðdáandi. Steinþór segir hljóminn í Laugardalshöll hafa verið góðan og stemningin sömuleiðis mjög góð. Sem mikill Young aðdándi hafi hann auðvitað saknað einstakra laga en ekki sé hægt að gera þá kröfu að hann taki öll lögin sín enda hafi rokkarinn frá Kanada verið lengi í bransanum. Lögin Heart of Gold og ábreiða af Blowin' in the Wind með Bob Dylan fengu líka að hljóma í Laugardalnum. „Ef þú ert aðdáandi þá var þetta algjört gull,“ segir Steinþór. Íslenskir netverjar láta vel af frammistöðu Young og félaga í Höllinni í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af ATP-tónleikahátíðinni sem fram fer í Keflavík um helgina. Ekki var uppselt á tónleikana í kvöld en þó góð mæting. Nokkrir tónleikagestir deildu upplifun sinni með netverjum á Twitter og Instagram eins og sjá má að neðan.Neil Young and the Crazy horse absolutely brilliant #neilyoung #crazyhorse #atpiceland— Palmar Gudmundsson (@Palmar_G) July 7, 2014 Uppklapp og hann er ekki enn búinn að taka lag af Trans #neilyoung #80s— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 7, 2014 Rockin in the free world on stage in Iceland #neilyoung pic.twitter.com/kFnHfvZ7EO— David Gunnarsson (@dgunnars) July 7, 2014 Fantastic concerts w Canada's finest R&R #neilyoung n #crazyhorse @ #atp in #reykjavik pic.twitter.com/rpzLwiCw75— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) July 7, 2014 Neil young og félagar voru ekkert að droppa bassanum #hippar— Hafþór Mar Aðalgeirs (@Haffialla) July 7, 2014
ATP í Keflavík Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira