Hólmbert Aron mætir KR-ingum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2014 10:45 Vísir/Daníel KR mætir skosku meisturunum í Celtic í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Dregið var í morgun en Hólmbert Aron Friðjónsson, fyrrum leikmaður Fram, er á mála hjá Celtic í Skotlandi. Hann var hæstánægður með niðurstöðuna eins og sjá má neðst í fréttinni. Fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi annað hvort 15. eða 16. júlí og sá síðari hér heima viku síðar. Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var á sínum tíma á mála hjá Celtic.Drátturinn í heild sinni:Fyrsta umferð: FC Santa Coloma (Andorra) - FC Banants (Armenía) Lincoln FC (Gíbraltar) - HB Tórshavn (Færeyjar) SP La Fiorita (San Marínó) - FC Levadia Tallinn (Eistland)Önnur umferð: FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland) - KS Skënderbeu (Albanía) Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Santa Coloma (ARM)/FC Banants (Armenía) FC Dinamo Tbilisi (Georgía) - FK Aktobe (Kasakstan) HŠK Zrinjski (Bosnía) - NK Maribor (Slóvenía) FC Sheriff (Makedónía) - FK Sutjeska (Svartfjallaland) AC Sparta Praha (Tékkland) - SP La Fiorita (San Marínó)/FC Levadia Tallinn (Eistland) Malmö FF (Svíþjóð) - FK Ventspils (Lettland) ŠK Slovan Bratislava (Slóvakía) - The New Saints FC (Wales) Celtic FC (Skotland) - KR Cliftonville FC (N-Írland) - Debreceni VSC (Ungverjaland) FK Partizan (Serbía) - Lincoln FC (Gíbraltar)/HB Tórshavn (Færeyjar) Legia Warszawa (Pólland) - Saint Patrick's Athletic (Írland) FK Rabotnicki (Makedónía) - HJK Helsinki (Finnland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía) - VMFD Žalgiris (Litháhen) PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría) - F91 Dudelange (Lúxemborg) Valletta FC (Malta) - Qarabağ FK (Aserbaídsjan) Strømsgodset IF (Noregur) - FC Steaua Bucureşti (Rúmenía)Jájá! Hversu mikil snilld er að fá KR!— Holmbert Fridjonsson (@holmbert) June 23, 2014 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
KR mætir skosku meisturunum í Celtic í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Dregið var í morgun en Hólmbert Aron Friðjónsson, fyrrum leikmaður Fram, er á mála hjá Celtic í Skotlandi. Hann var hæstánægður með niðurstöðuna eins og sjá má neðst í fréttinni. Fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi annað hvort 15. eða 16. júlí og sá síðari hér heima viku síðar. Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var á sínum tíma á mála hjá Celtic.Drátturinn í heild sinni:Fyrsta umferð: FC Santa Coloma (Andorra) - FC Banants (Armenía) Lincoln FC (Gíbraltar) - HB Tórshavn (Færeyjar) SP La Fiorita (San Marínó) - FC Levadia Tallinn (Eistland)Önnur umferð: FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland) - KS Skënderbeu (Albanía) Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Santa Coloma (ARM)/FC Banants (Armenía) FC Dinamo Tbilisi (Georgía) - FK Aktobe (Kasakstan) HŠK Zrinjski (Bosnía) - NK Maribor (Slóvenía) FC Sheriff (Makedónía) - FK Sutjeska (Svartfjallaland) AC Sparta Praha (Tékkland) - SP La Fiorita (San Marínó)/FC Levadia Tallinn (Eistland) Malmö FF (Svíþjóð) - FK Ventspils (Lettland) ŠK Slovan Bratislava (Slóvakía) - The New Saints FC (Wales) Celtic FC (Skotland) - KR Cliftonville FC (N-Írland) - Debreceni VSC (Ungverjaland) FK Partizan (Serbía) - Lincoln FC (Gíbraltar)/HB Tórshavn (Færeyjar) Legia Warszawa (Pólland) - Saint Patrick's Athletic (Írland) FK Rabotnicki (Makedónía) - HJK Helsinki (Finnland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía) - VMFD Žalgiris (Litháhen) PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría) - F91 Dudelange (Lúxemborg) Valletta FC (Malta) - Qarabağ FK (Aserbaídsjan) Strømsgodset IF (Noregur) - FC Steaua Bucureşti (Rúmenía)Jájá! Hversu mikil snilld er að fá KR!— Holmbert Fridjonsson (@holmbert) June 23, 2014
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira