Hólmbert Aron mætir KR-ingum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2014 10:45 Vísir/Daníel KR mætir skosku meisturunum í Celtic í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Dregið var í morgun en Hólmbert Aron Friðjónsson, fyrrum leikmaður Fram, er á mála hjá Celtic í Skotlandi. Hann var hæstánægður með niðurstöðuna eins og sjá má neðst í fréttinni. Fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi annað hvort 15. eða 16. júlí og sá síðari hér heima viku síðar. Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var á sínum tíma á mála hjá Celtic.Drátturinn í heild sinni:Fyrsta umferð: FC Santa Coloma (Andorra) - FC Banants (Armenía) Lincoln FC (Gíbraltar) - HB Tórshavn (Færeyjar) SP La Fiorita (San Marínó) - FC Levadia Tallinn (Eistland)Önnur umferð: FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland) - KS Skënderbeu (Albanía) Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Santa Coloma (ARM)/FC Banants (Armenía) FC Dinamo Tbilisi (Georgía) - FK Aktobe (Kasakstan) HŠK Zrinjski (Bosnía) - NK Maribor (Slóvenía) FC Sheriff (Makedónía) - FK Sutjeska (Svartfjallaland) AC Sparta Praha (Tékkland) - SP La Fiorita (San Marínó)/FC Levadia Tallinn (Eistland) Malmö FF (Svíþjóð) - FK Ventspils (Lettland) ŠK Slovan Bratislava (Slóvakía) - The New Saints FC (Wales) Celtic FC (Skotland) - KR Cliftonville FC (N-Írland) - Debreceni VSC (Ungverjaland) FK Partizan (Serbía) - Lincoln FC (Gíbraltar)/HB Tórshavn (Færeyjar) Legia Warszawa (Pólland) - Saint Patrick's Athletic (Írland) FK Rabotnicki (Makedónía) - HJK Helsinki (Finnland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía) - VMFD Žalgiris (Litháhen) PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría) - F91 Dudelange (Lúxemborg) Valletta FC (Malta) - Qarabağ FK (Aserbaídsjan) Strømsgodset IF (Noregur) - FC Steaua Bucureşti (Rúmenía)Jájá! Hversu mikil snilld er að fá KR!— Holmbert Fridjonsson (@holmbert) June 23, 2014 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
KR mætir skosku meisturunum í Celtic í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Dregið var í morgun en Hólmbert Aron Friðjónsson, fyrrum leikmaður Fram, er á mála hjá Celtic í Skotlandi. Hann var hæstánægður með niðurstöðuna eins og sjá má neðst í fréttinni. Fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi annað hvort 15. eða 16. júlí og sá síðari hér heima viku síðar. Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var á sínum tíma á mála hjá Celtic.Drátturinn í heild sinni:Fyrsta umferð: FC Santa Coloma (Andorra) - FC Banants (Armenía) Lincoln FC (Gíbraltar) - HB Tórshavn (Færeyjar) SP La Fiorita (San Marínó) - FC Levadia Tallinn (Eistland)Önnur umferð: FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland) - KS Skënderbeu (Albanía) Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Santa Coloma (ARM)/FC Banants (Armenía) FC Dinamo Tbilisi (Georgía) - FK Aktobe (Kasakstan) HŠK Zrinjski (Bosnía) - NK Maribor (Slóvenía) FC Sheriff (Makedónía) - FK Sutjeska (Svartfjallaland) AC Sparta Praha (Tékkland) - SP La Fiorita (San Marínó)/FC Levadia Tallinn (Eistland) Malmö FF (Svíþjóð) - FK Ventspils (Lettland) ŠK Slovan Bratislava (Slóvakía) - The New Saints FC (Wales) Celtic FC (Skotland) - KR Cliftonville FC (N-Írland) - Debreceni VSC (Ungverjaland) FK Partizan (Serbía) - Lincoln FC (Gíbraltar)/HB Tórshavn (Færeyjar) Legia Warszawa (Pólland) - Saint Patrick's Athletic (Írland) FK Rabotnicki (Makedónía) - HJK Helsinki (Finnland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía) - VMFD Žalgiris (Litháhen) PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría) - F91 Dudelange (Lúxemborg) Valletta FC (Malta) - Qarabağ FK (Aserbaídsjan) Strømsgodset IF (Noregur) - FC Steaua Bucureşti (Rúmenía)Jájá! Hversu mikil snilld er að fá KR!— Holmbert Fridjonsson (@holmbert) June 23, 2014
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira