LeBron James fundaði með Wade og Bosh í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2014 15:15 LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh. Vísir/Getty Vinirnir og liðsfélagarnir LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh hittust í gær og ræddu framtíð sína en næstu skref þeirra á körfuboltaferlinum mun einnig ráða miklu um framtíð Miami Heat liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Miami Herald segir frá fundi stjórstjarna Miami Heat liðsins. LeBron James hefur þegar sagt upp samningi sínum við Miami Heat (fórnaði 42 milljónum dollara - 4,78 milljörðum íslenskra króna) og er hann því laus allra mála en bæði Dwyane Wade og Chris Bosh geta fetað sömu slóð fyrir miðnætti á mánudaginn. Miami Herald hefur heimildir fyrir þessum fundi kappanna en þeir snæddu saman á matsölustað á South Beach. James, Wade og Bosh hafa unnið tvo meistaratitla saman hjá Miami Heat og farið í lokaúrslitin öll fjögur tímabilin sín saman. Bandarískir fjölmiðlar hafa rifjað það upp að árið 2006 hittust þessir þrír á öðrum fundi þar sem þeir ákváðu að skrifa allir undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum til þess að þeir yrðu allir samningslausir á sama tíma. Á þeim tíma lék Bosh með Toronto Raptors og LeBron með Cleveland Cavaliers ESPN segir frá því að LeBron James mun einnig vera í sambandi við vin sinn Carmelo Anthony sem er laus allra mála eins og hann. Melo sagði upp samningi sinum hjá New York Knicks. NBA Tengdar fréttir LeBron nýtti sér uppsagnarákvæðið LeBron James nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og er því laus allra mála samkvæmt heimildum ESPN. Hann hefur verið orðaður við Cleveland Cavaliers undanfarna mánuði. 24. júní 2014 13:46 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 NBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og New York Knicks (Anthony) og geta því samið við hvaða lið sem er í sumar. 25. júní 2014 11:30 ESPN-spekingarnir spá því allir að LeBron spili áfram með Miami LeBron James er með lausan samning og getur því valið sér lið í NBA-deildinni. ESPN fékk fimm NBA-sérfræðinga til að velta fyrir sér framtíðarplönum þessarar stærstu stjörnu NBA-deildarinnar í dag. 25. júní 2014 13:30 Anthony laus allra mála Carmelo Anthony verður stærsti bitinn á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni í sumar en hann losaði sig undan samningi í gær samkvæmt ESPN. 23. júní 2014 10:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Vinirnir og liðsfélagarnir LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh hittust í gær og ræddu framtíð sína en næstu skref þeirra á körfuboltaferlinum mun einnig ráða miklu um framtíð Miami Heat liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Miami Herald segir frá fundi stjórstjarna Miami Heat liðsins. LeBron James hefur þegar sagt upp samningi sínum við Miami Heat (fórnaði 42 milljónum dollara - 4,78 milljörðum íslenskra króna) og er hann því laus allra mála en bæði Dwyane Wade og Chris Bosh geta fetað sömu slóð fyrir miðnætti á mánudaginn. Miami Herald hefur heimildir fyrir þessum fundi kappanna en þeir snæddu saman á matsölustað á South Beach. James, Wade og Bosh hafa unnið tvo meistaratitla saman hjá Miami Heat og farið í lokaúrslitin öll fjögur tímabilin sín saman. Bandarískir fjölmiðlar hafa rifjað það upp að árið 2006 hittust þessir þrír á öðrum fundi þar sem þeir ákváðu að skrifa allir undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum til þess að þeir yrðu allir samningslausir á sama tíma. Á þeim tíma lék Bosh með Toronto Raptors og LeBron með Cleveland Cavaliers ESPN segir frá því að LeBron James mun einnig vera í sambandi við vin sinn Carmelo Anthony sem er laus allra mála eins og hann. Melo sagði upp samningi sinum hjá New York Knicks.
NBA Tengdar fréttir LeBron nýtti sér uppsagnarákvæðið LeBron James nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og er því laus allra mála samkvæmt heimildum ESPN. Hann hefur verið orðaður við Cleveland Cavaliers undanfarna mánuði. 24. júní 2014 13:46 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 NBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og New York Knicks (Anthony) og geta því samið við hvaða lið sem er í sumar. 25. júní 2014 11:30 ESPN-spekingarnir spá því allir að LeBron spili áfram með Miami LeBron James er með lausan samning og getur því valið sér lið í NBA-deildinni. ESPN fékk fimm NBA-sérfræðinga til að velta fyrir sér framtíðarplönum þessarar stærstu stjörnu NBA-deildarinnar í dag. 25. júní 2014 13:30 Anthony laus allra mála Carmelo Anthony verður stærsti bitinn á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni í sumar en hann losaði sig undan samningi í gær samkvæmt ESPN. 23. júní 2014 10:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
LeBron nýtti sér uppsagnarákvæðið LeBron James nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og er því laus allra mála samkvæmt heimildum ESPN. Hann hefur verið orðaður við Cleveland Cavaliers undanfarna mánuði. 24. júní 2014 13:46
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10
NBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og New York Knicks (Anthony) og geta því samið við hvaða lið sem er í sumar. 25. júní 2014 11:30
ESPN-spekingarnir spá því allir að LeBron spili áfram með Miami LeBron James er með lausan samning og getur því valið sér lið í NBA-deildinni. ESPN fékk fimm NBA-sérfræðinga til að velta fyrir sér framtíðarplönum þessarar stærstu stjörnu NBA-deildarinnar í dag. 25. júní 2014 13:30
Anthony laus allra mála Carmelo Anthony verður stærsti bitinn á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni í sumar en hann losaði sig undan samningi í gær samkvæmt ESPN. 23. júní 2014 10:15