Innlent

Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Þessi mynd er frá blaðamannafundinum sem var haldinn í kjölfar skotárásarinnar. Á honum var tilkynnt að málið yrði rannsakað af ríkissaksóknara.
Þessi mynd er frá blaðamannafundinum sem var haldinn í kjölfar skotárásarinnar. Á honum var tilkynnt að málið yrði rannsakað af ríkissaksóknara. Vísir/GVA
Skýrsla ríkissaksóknara um aðgerðir lögreglu við skotárásina í Hraunbæ 2. desember síðastliðinn er komin út. Hana má nálgast hér að neðan í viðhengi.

Sævarr Rafn Jónasson lést eftir skotbardaga við sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra. Er þetta í fyrsta skipti sem maður lætur lífið eftir átök við lögreglu hér á landi. Ríkissaksóknari fékk málið til rannsóknar og fjallaði um hvort að viðbrgöð lögreglunnar hefðu staðist lög.

Rannsókn málsins tók sex mánuði og er afrakstur þeirrar rannsóknar greinargerðin hér að neðan.


Tengdar fréttir

Skotárásin í Hraunbæ: „Kerfið gafst upp á honum“

„Það er ekkert að gerast sem bendir til þess að lærdómur sé dreginn af þessum hrikalega atburði,“ segir Gunnar Kr. Jónasson, bróðir Sævars Rafns Jónassonar sem féll fyrir hendi lögreglu í skotárás í Hraunbæ þann 2. desember í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×