Aníta og Ásdís fara með til Georgíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2014 15:03 Aníta Hinriksdóttir er líkleg til afreka. Vísir/vilhelm Stjórn frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt tillögu íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um keppendur fyrir Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Tbilisi í Georgíu 21.-22. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á vef frjálsíþróttasambandsins en landsliðið er skipað 30 íþróttamönnum og allir þeir bestu fara með. Vegna styrkleika hópsins er vonast til að Ísland komist upp úr 3. deild í 2. deild Evrópukeppninnar en síðan keppnin varð að sameiginlegri karla- og kvennakeppni hefur landsliði Íslands aldrei tekist að komast upp um deildAníta Hinriksdóttir keppir í 800 og 1.500 metra hlaupi, ÁsdísHjálmsdóttir í spjótkasti og kúluvarpi og Hafdís Sigurðardóttir í langstökki, svo einhverjir keppendur séu nefndir.Hópurinn:100m Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir200 m Kolbeinn Höður Gunnarsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir400m Trausti Stefánsson og Hafdís Sigurðardóttir800m Kristinn Þór Kristinsson og Aníta Hinriksdóttir1500m Hlynur Andrésson og Aníta Hinriksdóttir3000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir5000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir3000m hi Arnar Pétursson Helga og Guðný Elíasdóttir110/100m gr Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir400m gr Ívar Kristinn Jasonarson og Kristín Birna ÓlafsdóttirHástökk Einar Daði Lárusson og Sveinbjörg ZophoníasdóttirStangarstökk Mark Johnson og Arna Ýr JónsdóttirLangstökk Kristinn Torfason Hafdís SigurðardóttirÞrístökk Bjarki Gíslason og Hafdís SigurðardóttirKúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirKringlukast Stefán Árni Hafsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirSleggjukast Hilmar Örn Jónsson og Vigdís JónsdóttirSpjótkast Guðmundur Sverrisson og Ásdís Hjálmsdóttir4x100 karla: Ari Bragi Kárason, Juan Ramon Borges Bosque, Jóhann Björn, og Kolbeinn Höður og Trausti.Kvenna: Hrafnhild Eir, Hafdís, Björg Gunnarsd., Steinunn Erla Davíðsd, Sveinbjörg4x400 karla: Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Trausti, Ívar Kristinn, Einar DaðiKvenna: Aníta, Hafdís, Björg, Kristín.Hópurinn á PDF. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Stjórn frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt tillögu íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um keppendur fyrir Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Tbilisi í Georgíu 21.-22. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á vef frjálsíþróttasambandsins en landsliðið er skipað 30 íþróttamönnum og allir þeir bestu fara með. Vegna styrkleika hópsins er vonast til að Ísland komist upp úr 3. deild í 2. deild Evrópukeppninnar en síðan keppnin varð að sameiginlegri karla- og kvennakeppni hefur landsliði Íslands aldrei tekist að komast upp um deildAníta Hinriksdóttir keppir í 800 og 1.500 metra hlaupi, ÁsdísHjálmsdóttir í spjótkasti og kúluvarpi og Hafdís Sigurðardóttir í langstökki, svo einhverjir keppendur séu nefndir.Hópurinn:100m Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir200 m Kolbeinn Höður Gunnarsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir400m Trausti Stefánsson og Hafdís Sigurðardóttir800m Kristinn Þór Kristinsson og Aníta Hinriksdóttir1500m Hlynur Andrésson og Aníta Hinriksdóttir3000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir5000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir3000m hi Arnar Pétursson Helga og Guðný Elíasdóttir110/100m gr Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir400m gr Ívar Kristinn Jasonarson og Kristín Birna ÓlafsdóttirHástökk Einar Daði Lárusson og Sveinbjörg ZophoníasdóttirStangarstökk Mark Johnson og Arna Ýr JónsdóttirLangstökk Kristinn Torfason Hafdís SigurðardóttirÞrístökk Bjarki Gíslason og Hafdís SigurðardóttirKúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirKringlukast Stefán Árni Hafsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirSleggjukast Hilmar Örn Jónsson og Vigdís JónsdóttirSpjótkast Guðmundur Sverrisson og Ásdís Hjálmsdóttir4x100 karla: Ari Bragi Kárason, Juan Ramon Borges Bosque, Jóhann Björn, og Kolbeinn Höður og Trausti.Kvenna: Hrafnhild Eir, Hafdís, Björg Gunnarsd., Steinunn Erla Davíðsd, Sveinbjörg4x400 karla: Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Trausti, Ívar Kristinn, Einar DaðiKvenna: Aníta, Hafdís, Björg, Kristín.Hópurinn á PDF.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira