Upphitun fyrir UFC 174: Seinni hluti Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. júní 2014 14:00 Johnson (til vinstri) og Bagautinov berjast um titilinn í nótt. Vísir/Getty Í kvöld fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin kl 2. Í þessum seinni hluta upphitunarinnar kíkjum við á tvo síðustu bardaga kvöldsins. Demetrious Johnson (19-2-1) gegn Ali Bagautinov (13-2-0) - titilbardagi í fluguvigt (57 kg) Meistarinn Demetrious Johnson hefur stimplað sig inn sem einn sá allra besti í heiminum, pund fyrir pund, og virðist stöðugt vera að bæta sig. Margir meistarar staðna og verða varkárari þegar á toppinn er komið en Johnson er búinn að klára síðustu tvo bardaga sína og sýnt miklar framfarir. Það gerir hann að einum allra besta bardagamanni heims og er hreint út sagt frábær á öllum vígstöðum bardagans.3 atriði til að hafa í hugaEinn sá besti í að flétta högg og fellur samanEr með ótrúlega góða fótavinnuEr sennilega hraðasti bardagamaðurinn í UFC Ali Bagautinov kemur frá hinu magnaða bardagahéraði Dagestan í Rússlandi en býr og æfir í Bandaríkjunum. Eins og svo margir bardagamenn frá Austur-Evrópu er hann með bakgrunn í sambó og er með langa afreksskrá frá hinum ýmsu glímumótum í Rússlandi. Hann þótti framúrskarandi glímumaður í heimalandinu en eftir að faðir hans féll frá þurfti hann að hætta að glíma og einbeita sér að því að vinna og sjá þannig fyrir stórfjölskyldunni. Nokkrum árum seinna byrjaði hann í MMA og er nú kominn alla leið í titilbardaga í UFC.3 atriði til að hafa í hugaÆtti að nota lágspörk til að reyna að hægja á meistaranum hraðaEr með hættulega beina hægri og upphöggHefur sýnt þreytumerki þegar líður á bardagann á meðan Johnson gefur í þegar líða tekur á bardagannTyron Woodley (13-2-0) gegn Rory MacDonald (16-2-0) - veltivigt (77 kg) Þessi bardagi er gríðarlega mikilvægur í veltivigtinni þar sem hér mætast tveir bardagamenn sem eru nr. 2 og 3 á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum. Tyron Woodley er frábær glímumaður en hefur einnig sýnt gríðarlegan höggþunga. Hann er fyrrum Strikeforce meistarinn og virðist vera að toppa núna. Eftir sannfærandi sigra á Jay Hieron (rothögg), Josh Koscheck (rothögg) og Carlos Condit (tæknilegt rothögg) er hann sennilega einum sigri frá titilbardaga.3 atriði til að hafa í hugaHlaut tvisvar „All-American“ nafnbótina (á topp 8 á landsvísu) í bandarísku háskólaglímunniÞarf að flétta högg og fellur vel saman gegn MacDonaldMeð mjög þunga beina hægriRory MacDonald æfir hjá Tristar í Kanada og var lengi vel einn af aðal æfingafélögum fyrrum veltivigtarkóngsins Georges St. Pierre. Honum hefur lengi verið spáð miklum frama í íþróttinni en hann hefur barist sem atvinnumaður frá 16 ára aldri. Hann kemur alltaf til leiks með góða leikáætlun og verður gaman að sjá hvernig hann ætlar að sigra höggþunga glímumanninn Woodley.3 atriði til að hafa í hugaEr með mjög góða stunguÁ það til að dala mikið í 3. lotuÁ erfiðleikum með andstæðinga sem pressa hann stíftVísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 174: Fyrri hluti Á laugardagskvöldið fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni en fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13. júní 2014 14:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Sjá meira
Í kvöld fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin kl 2. Í þessum seinni hluta upphitunarinnar kíkjum við á tvo síðustu bardaga kvöldsins. Demetrious Johnson (19-2-1) gegn Ali Bagautinov (13-2-0) - titilbardagi í fluguvigt (57 kg) Meistarinn Demetrious Johnson hefur stimplað sig inn sem einn sá allra besti í heiminum, pund fyrir pund, og virðist stöðugt vera að bæta sig. Margir meistarar staðna og verða varkárari þegar á toppinn er komið en Johnson er búinn að klára síðustu tvo bardaga sína og sýnt miklar framfarir. Það gerir hann að einum allra besta bardagamanni heims og er hreint út sagt frábær á öllum vígstöðum bardagans.3 atriði til að hafa í hugaEinn sá besti í að flétta högg og fellur samanEr með ótrúlega góða fótavinnuEr sennilega hraðasti bardagamaðurinn í UFC Ali Bagautinov kemur frá hinu magnaða bardagahéraði Dagestan í Rússlandi en býr og æfir í Bandaríkjunum. Eins og svo margir bardagamenn frá Austur-Evrópu er hann með bakgrunn í sambó og er með langa afreksskrá frá hinum ýmsu glímumótum í Rússlandi. Hann þótti framúrskarandi glímumaður í heimalandinu en eftir að faðir hans féll frá þurfti hann að hætta að glíma og einbeita sér að því að vinna og sjá þannig fyrir stórfjölskyldunni. Nokkrum árum seinna byrjaði hann í MMA og er nú kominn alla leið í titilbardaga í UFC.3 atriði til að hafa í hugaÆtti að nota lágspörk til að reyna að hægja á meistaranum hraðaEr með hættulega beina hægri og upphöggHefur sýnt þreytumerki þegar líður á bardagann á meðan Johnson gefur í þegar líða tekur á bardagannTyron Woodley (13-2-0) gegn Rory MacDonald (16-2-0) - veltivigt (77 kg) Þessi bardagi er gríðarlega mikilvægur í veltivigtinni þar sem hér mætast tveir bardagamenn sem eru nr. 2 og 3 á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum. Tyron Woodley er frábær glímumaður en hefur einnig sýnt gríðarlegan höggþunga. Hann er fyrrum Strikeforce meistarinn og virðist vera að toppa núna. Eftir sannfærandi sigra á Jay Hieron (rothögg), Josh Koscheck (rothögg) og Carlos Condit (tæknilegt rothögg) er hann sennilega einum sigri frá titilbardaga.3 atriði til að hafa í hugaHlaut tvisvar „All-American“ nafnbótina (á topp 8 á landsvísu) í bandarísku háskólaglímunniÞarf að flétta högg og fellur vel saman gegn MacDonaldMeð mjög þunga beina hægriRory MacDonald æfir hjá Tristar í Kanada og var lengi vel einn af aðal æfingafélögum fyrrum veltivigtarkóngsins Georges St. Pierre. Honum hefur lengi verið spáð miklum frama í íþróttinni en hann hefur barist sem atvinnumaður frá 16 ára aldri. Hann kemur alltaf til leiks með góða leikáætlun og verður gaman að sjá hvernig hann ætlar að sigra höggþunga glímumanninn Woodley.3 atriði til að hafa í hugaEr með mjög góða stunguÁ það til að dala mikið í 3. lotuÁ erfiðleikum með andstæðinga sem pressa hann stíftVísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 174: Fyrri hluti Á laugardagskvöldið fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni en fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13. júní 2014 14:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Sjá meira
Upphitun fyrir UFC 174: Fyrri hluti Á laugardagskvöldið fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni en fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13. júní 2014 14:15