Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Ingibjörg Pálmadóttir, oddviti Frjálsra með Framsókn á Akranesi. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún er hjúkrunarfræðingur en hefur komið víða við í gegnum árin. Hefur starfað á sjúkrahúsi Akraness, sat í bæjarstjórn í 10 ár og á Alþingi í önnur 10 ár og þar af sem heilbrigðisráðherra í 6 ár sem er lengur en nokkur annar hefur setið í þeim stól. Síðustu ár hefur hún starfað fyrir Velferðarsjóð barna, Landspítalann og fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ingibjörg flutti rúmlega tvítug á Skagann, þá nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur. Ætlaði að stoppa stutt en fljótlega fann hún að þetta var bærinn hennar og allar götur síðan hafa Skagamenn falið henni hin ýmsu trúnaðarstörf. Hún býður sig nú fram að nýju því að hún sér að það eru mörg tækifæri sem blasa við Akranesi sem enn eru ónýtt. Ingibjörg segist vilja hafa áhrif á framþróunina með öðru kraftmiklu fólki því hún telur reynslu sína geta komið að góðu gagni.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Lambhúsasund á Akranesi.Hundar eða kettir? Geri ekki upp á milli þeirra.Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar strákarnir mínir komu í heiminn einn af öðrum.Hvernig bíl ekur þú? Svarta bílnum hans Haraldar.Besta minningin? Þegar ég kyssti hann Harald minn í fyrsta sinn á tröppunum við Kvennaskólann eftir ball í Glaumbæ.Hefur þú verið tekin af lögreglunni? Hef fengið misgóðar myndir teknar af mér í Hvalfjarðargöngunum, held að þær séu frá lögreglunni.Hverju sérðu mest eftir? Æ...það þýðir ekkert að velta sér upp úr því.Draumaferðalagið? Hjóla um Borgarfjörðinn þveran og endilangan.Hefurðu migið í saltan sjó? Já í Faxaflóann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að koma aftur í pólitíkina.Hefur þú viðurkennt mistök? Já en með miklum semingi!Hverju ertu stoltust af? Barnabörnunum mínum.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún er hjúkrunarfræðingur en hefur komið víða við í gegnum árin. Hefur starfað á sjúkrahúsi Akraness, sat í bæjarstjórn í 10 ár og á Alþingi í önnur 10 ár og þar af sem heilbrigðisráðherra í 6 ár sem er lengur en nokkur annar hefur setið í þeim stól. Síðustu ár hefur hún starfað fyrir Velferðarsjóð barna, Landspítalann og fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ingibjörg flutti rúmlega tvítug á Skagann, þá nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur. Ætlaði að stoppa stutt en fljótlega fann hún að þetta var bærinn hennar og allar götur síðan hafa Skagamenn falið henni hin ýmsu trúnaðarstörf. Hún býður sig nú fram að nýju því að hún sér að það eru mörg tækifæri sem blasa við Akranesi sem enn eru ónýtt. Ingibjörg segist vilja hafa áhrif á framþróunina með öðru kraftmiklu fólki því hún telur reynslu sína geta komið að góðu gagni.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Lambhúsasund á Akranesi.Hundar eða kettir? Geri ekki upp á milli þeirra.Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar strákarnir mínir komu í heiminn einn af öðrum.Hvernig bíl ekur þú? Svarta bílnum hans Haraldar.Besta minningin? Þegar ég kyssti hann Harald minn í fyrsta sinn á tröppunum við Kvennaskólann eftir ball í Glaumbæ.Hefur þú verið tekin af lögreglunni? Hef fengið misgóðar myndir teknar af mér í Hvalfjarðargöngunum, held að þær séu frá lögreglunni.Hverju sérðu mest eftir? Æ...það þýðir ekkert að velta sér upp úr því.Draumaferðalagið? Hjóla um Borgarfjörðinn þveran og endilangan.Hefurðu migið í saltan sjó? Já í Faxaflóann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að koma aftur í pólitíkina.Hefur þú viðurkennt mistök? Já en með miklum semingi!Hverju ertu stoltust af? Barnabörnunum mínum.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00