Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2014 09:00 Þröstur Þór Ólafsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00