Um fuglahræður og skipulagsmál Baldur Ó. Svavarsson skrifar 26. maí 2014 11:58 Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Skoðun Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Sjá meira
Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun