Oddvitaáskorunin - Við ætlum að finna heitt vatn 26. maí 2014 14:00 Gleðin er í fyrirrúmi hjá Friðþjófi og félögum í Snæfellsbæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira