Geturðu stillt upp besta NBA-liði sögunnar fyrir 15 dali? Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2014 23:15 Það er nóg eftir ef vinirnir Jordan og Pippen eru hafðir saman. Vísir/getty Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014 NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira