Benedikt leiðir lista Bjartrar framtíðar á Ísafirði Sveinn Arnarsson skrifar 10. maí 2014 10:15 Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira
Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira