Dóttir Hasselhoffs gengur tískupallana Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. maí 2014 14:30 Hayley Hasselhoff, 21 árs dóttir Baywatch-hönksins Davids Hasselhoffs, gekk tískupallana á tískuvikunni í París um helgina þar sem eingöngu voru sýnd föt fyrir konur í yfirstærð. David á Hayley með fyrrverandi eiginkonu sinni, Pamelu Bach, en Hayley hefur gert það gott í tískubransanum síðustu misseri og er nú að hanna sína eigin fatalínu fyrir konur í yfirstærð. Hayley er einnig þekkt fyrir hlutverk sitt sem Amber í sjónvarpsþáttunum Huge og kom auðvitað líka við sögu í raunveruleikaþættinum The Hasselhoffs sem fjallaði um fjölskyldu hennar. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hayley Hasselhoff, 21 árs dóttir Baywatch-hönksins Davids Hasselhoffs, gekk tískupallana á tískuvikunni í París um helgina þar sem eingöngu voru sýnd föt fyrir konur í yfirstærð. David á Hayley með fyrrverandi eiginkonu sinni, Pamelu Bach, en Hayley hefur gert það gott í tískubransanum síðustu misseri og er nú að hanna sína eigin fatalínu fyrir konur í yfirstærð. Hayley er einnig þekkt fyrir hlutverk sitt sem Amber í sjónvarpsþáttunum Huge og kom auðvitað líka við sögu í raunveruleikaþættinum The Hasselhoffs sem fjallaði um fjölskyldu hennar.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira