Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 09:00 Magic þegar hann var upp á sitt besta. Vísir/Getty NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA. NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA.
NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39
LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30