Forseti Alþingis sleit þingi með orðum Pollapönks Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. maí 2014 23:35 Einar vitnaði í Pollapönkið í lokaorðum sínum. „Lífið er of stutt fyrir skammsýni Úr vegi skal nú rutt allri þröngsýni Og…Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka.“ Svo mælti Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við þingfrestun í kvöld og vitnaði hann þar í söngtexta Pollapönks við lagið Enga fordóma, framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar í ár. Alþingi er komið í sumarfrí og voru mál afgreidd á færibandi í kvöld. Má þar nefna lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, lög um lífsýnasöfn auk skuldaleiðréttingafrumvarpa ríkisstjórnarinnar sem samþykkt var með 33 atkvæðum gegn 22. Í lokaorðum sínum sagði Einar það vera dæmi um styrk Alþingis að þrátt fyrir ýmis ágreiningsmál takist jafnan að ná samkomulagi um hvernig meðferð slík mál skuli fái á Alþingi og hvernig þau skuli leidd til lykta. „Óháð þessu atriði er það hins vegar staðreynd að flest þingmál eru hér afgreidd í góðri sátt líkt og almennt er veruleikinn í nágrannaþingum okkar. Það er lýsandi fyrir þessa stöðu að um margra áratuga skeið hafa um 75 prósent allra samþykkra lagafrumvarpa verið afgreidd í efnislegu samkomulagi,“ sagði Einar. „Þegar við skyggnumst um gáttir nú við lyktir 143. löggjafarþingsins þá er því ljóst að yfirgnæfandi hluti mála - og þar með talin ýmis stór mál - eru afgreidd í pólitískri sátt. Það er sannarlega vel og lýsir styrk löggjafarsamkomunnar, hvað sem hver segir. Það er vonandi þannig að við höfum tileinkað okkur hvatningarorð Pollapönksins.“ Eurovision Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Lífið er of stutt fyrir skammsýni Úr vegi skal nú rutt allri þröngsýni Og…Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka.“ Svo mælti Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við þingfrestun í kvöld og vitnaði hann þar í söngtexta Pollapönks við lagið Enga fordóma, framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar í ár. Alþingi er komið í sumarfrí og voru mál afgreidd á færibandi í kvöld. Má þar nefna lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, lög um lífsýnasöfn auk skuldaleiðréttingafrumvarpa ríkisstjórnarinnar sem samþykkt var með 33 atkvæðum gegn 22. Í lokaorðum sínum sagði Einar það vera dæmi um styrk Alþingis að þrátt fyrir ýmis ágreiningsmál takist jafnan að ná samkomulagi um hvernig meðferð slík mál skuli fái á Alþingi og hvernig þau skuli leidd til lykta. „Óháð þessu atriði er það hins vegar staðreynd að flest þingmál eru hér afgreidd í góðri sátt líkt og almennt er veruleikinn í nágrannaþingum okkar. Það er lýsandi fyrir þessa stöðu að um margra áratuga skeið hafa um 75 prósent allra samþykkra lagafrumvarpa verið afgreidd í efnislegu samkomulagi,“ sagði Einar. „Þegar við skyggnumst um gáttir nú við lyktir 143. löggjafarþingsins þá er því ljóst að yfirgnæfandi hluti mála - og þar með talin ýmis stór mál - eru afgreidd í pólitískri sátt. Það er sannarlega vel og lýsir styrk löggjafarsamkomunnar, hvað sem hver segir. Það er vonandi þannig að við höfum tileinkað okkur hvatningarorð Pollapönksins.“
Eurovision Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira