Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2014 11:36 Ég er...til vinstri. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ólafur Þór Gunnarsson leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Vinstri græn og félagshyggjufólk vilja að Kópavogur sé samfélag þar sem allir geta lifað með reisn á öllum æviskeiðum. Við viljum að virðing sé borin fyrir margbreytileikanum og að íbúar séu þátttakendur í ákvörðunum er varða samfélagsleg málefni. VGF leggja áherslu á forgangsröðun í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Það á að vera eftirsóknarvert fyrir barnafólk að búa í Kópavogi og Kópavogsbær á að vera eftirsóknarverður vinnustaður í mennta- og velferðarmálum. Því þarf að skila aftur þeim fjármunum sem teknir hafa verið úr menntakerfinu frá hruni og efla velferðarkerfið. VGF eru með sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis að leiðarljósi allri stefnumótun. Við viljum efla samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, því við teljum að allir íbúar höfuðborgarsvæðisins eigi rétt á sambærnilegri þjónustu. Vinstri græn of félagshyggjufólk er nýr valkostur fyrir Kópavogsbúa. Við bjóðum fram gott fólk til þjónandi forystu fyrir bæjarbúa Samfélag fyrir alla! YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornbjarg og svæðið þar í kring, einnig suðausturhornið með glæsilegri jöklasýn. Hundar eða kettir? Hundar (er með ofnæmi fyrir köttum). Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Fiskur í öllum regnbogans litum. Ég og sonurinn Helgi Hrafn. Man ekki hvort hann kom á undan í mark. Hvernig bíl ekur þú? Renault Megane með mikla reynslu, og er kominn með kosningarétt. Besta minningin? Fyrsti dansinn við konuna mína á Borginni haustið 1984. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já af lögreglunni í Archangelsk fyrir að brjóta útgöngubann (ég var 17 ára). Hverjum sérðu mest eftir? Móður minni. Ég og Grímur eins og Össur Skarp kallar hann. Draumaferðalagið? Óbyggðir Alaska og norður Kanada (helst á reiðhjóli) Hefur þú migið í saltan sjó? Já ég var messagutti hjá Sambandinu tvö sumur. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að draga reiðhjólið mitt á handafli yfir stærstu eyðimörk Evrópu, Dyngjusand. Það tók 12 tíma að komast 15 kílómetra. Hefur þú viðurkennt mistök? Já iðulega, flest smá en sum stærri. Og lært af þeim öllum. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ólafur Þór Gunnarsson leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Vinstri græn og félagshyggjufólk vilja að Kópavogur sé samfélag þar sem allir geta lifað með reisn á öllum æviskeiðum. Við viljum að virðing sé borin fyrir margbreytileikanum og að íbúar séu þátttakendur í ákvörðunum er varða samfélagsleg málefni. VGF leggja áherslu á forgangsröðun í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Það á að vera eftirsóknarvert fyrir barnafólk að búa í Kópavogi og Kópavogsbær á að vera eftirsóknarverður vinnustaður í mennta- og velferðarmálum. Því þarf að skila aftur þeim fjármunum sem teknir hafa verið úr menntakerfinu frá hruni og efla velferðarkerfið. VGF eru með sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis að leiðarljósi allri stefnumótun. Við viljum efla samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, því við teljum að allir íbúar höfuðborgarsvæðisins eigi rétt á sambærnilegri þjónustu. Vinstri græn of félagshyggjufólk er nýr valkostur fyrir Kópavogsbúa. Við bjóðum fram gott fólk til þjónandi forystu fyrir bæjarbúa Samfélag fyrir alla! YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornbjarg og svæðið þar í kring, einnig suðausturhornið með glæsilegri jöklasýn. Hundar eða kettir? Hundar (er með ofnæmi fyrir köttum). Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Fiskur í öllum regnbogans litum. Ég og sonurinn Helgi Hrafn. Man ekki hvort hann kom á undan í mark. Hvernig bíl ekur þú? Renault Megane með mikla reynslu, og er kominn með kosningarétt. Besta minningin? Fyrsti dansinn við konuna mína á Borginni haustið 1984. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já af lögreglunni í Archangelsk fyrir að brjóta útgöngubann (ég var 17 ára). Hverjum sérðu mest eftir? Móður minni. Ég og Grímur eins og Össur Skarp kallar hann. Draumaferðalagið? Óbyggðir Alaska og norður Kanada (helst á reiðhjóli) Hefur þú migið í saltan sjó? Já ég var messagutti hjá Sambandinu tvö sumur. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að draga reiðhjólið mitt á handafli yfir stærstu eyðimörk Evrópu, Dyngjusand. Það tók 12 tíma að komast 15 kílómetra. Hefur þú viðurkennt mistök? Já iðulega, flest smá en sum stærri. Og lært af þeim öllum. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52