Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2014 11:36 Ég er...til vinstri. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ólafur Þór Gunnarsson leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Vinstri græn og félagshyggjufólk vilja að Kópavogur sé samfélag þar sem allir geta lifað með reisn á öllum æviskeiðum. Við viljum að virðing sé borin fyrir margbreytileikanum og að íbúar séu þátttakendur í ákvörðunum er varða samfélagsleg málefni. VGF leggja áherslu á forgangsröðun í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Það á að vera eftirsóknarvert fyrir barnafólk að búa í Kópavogi og Kópavogsbær á að vera eftirsóknarverður vinnustaður í mennta- og velferðarmálum. Því þarf að skila aftur þeim fjármunum sem teknir hafa verið úr menntakerfinu frá hruni og efla velferðarkerfið. VGF eru með sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis að leiðarljósi allri stefnumótun. Við viljum efla samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, því við teljum að allir íbúar höfuðborgarsvæðisins eigi rétt á sambærnilegri þjónustu. Vinstri græn of félagshyggjufólk er nýr valkostur fyrir Kópavogsbúa. Við bjóðum fram gott fólk til þjónandi forystu fyrir bæjarbúa Samfélag fyrir alla! YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornbjarg og svæðið þar í kring, einnig suðausturhornið með glæsilegri jöklasýn. Hundar eða kettir? Hundar (er með ofnæmi fyrir köttum). Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Fiskur í öllum regnbogans litum. Ég og sonurinn Helgi Hrafn. Man ekki hvort hann kom á undan í mark. Hvernig bíl ekur þú? Renault Megane með mikla reynslu, og er kominn með kosningarétt. Besta minningin? Fyrsti dansinn við konuna mína á Borginni haustið 1984. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já af lögreglunni í Archangelsk fyrir að brjóta útgöngubann (ég var 17 ára). Hverjum sérðu mest eftir? Móður minni. Ég og Grímur eins og Össur Skarp kallar hann. Draumaferðalagið? Óbyggðir Alaska og norður Kanada (helst á reiðhjóli) Hefur þú migið í saltan sjó? Já ég var messagutti hjá Sambandinu tvö sumur. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að draga reiðhjólið mitt á handafli yfir stærstu eyðimörk Evrópu, Dyngjusand. Það tók 12 tíma að komast 15 kílómetra. Hefur þú viðurkennt mistök? Já iðulega, flest smá en sum stærri. Og lært af þeim öllum. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ólafur Þór Gunnarsson leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Vinstri græn og félagshyggjufólk vilja að Kópavogur sé samfélag þar sem allir geta lifað með reisn á öllum æviskeiðum. Við viljum að virðing sé borin fyrir margbreytileikanum og að íbúar séu þátttakendur í ákvörðunum er varða samfélagsleg málefni. VGF leggja áherslu á forgangsröðun í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Það á að vera eftirsóknarvert fyrir barnafólk að búa í Kópavogi og Kópavogsbær á að vera eftirsóknarverður vinnustaður í mennta- og velferðarmálum. Því þarf að skila aftur þeim fjármunum sem teknir hafa verið úr menntakerfinu frá hruni og efla velferðarkerfið. VGF eru með sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis að leiðarljósi allri stefnumótun. Við viljum efla samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, því við teljum að allir íbúar höfuðborgarsvæðisins eigi rétt á sambærnilegri þjónustu. Vinstri græn of félagshyggjufólk er nýr valkostur fyrir Kópavogsbúa. Við bjóðum fram gott fólk til þjónandi forystu fyrir bæjarbúa Samfélag fyrir alla! YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornbjarg og svæðið þar í kring, einnig suðausturhornið með glæsilegri jöklasýn. Hundar eða kettir? Hundar (er með ofnæmi fyrir köttum). Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Fiskur í öllum regnbogans litum. Ég og sonurinn Helgi Hrafn. Man ekki hvort hann kom á undan í mark. Hvernig bíl ekur þú? Renault Megane með mikla reynslu, og er kominn með kosningarétt. Besta minningin? Fyrsti dansinn við konuna mína á Borginni haustið 1984. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já af lögreglunni í Archangelsk fyrir að brjóta útgöngubann (ég var 17 ára). Hverjum sérðu mest eftir? Móður minni. Ég og Grímur eins og Össur Skarp kallar hann. Draumaferðalagið? Óbyggðir Alaska og norður Kanada (helst á reiðhjóli) Hefur þú migið í saltan sjó? Já ég var messagutti hjá Sambandinu tvö sumur. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að draga reiðhjólið mitt á handafli yfir stærstu eyðimörk Evrópu, Dyngjusand. Það tók 12 tíma að komast 15 kílómetra. Hefur þú viðurkennt mistök? Já iðulega, flest smá en sum stærri. Og lært af þeim öllum. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52