Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. maí 2014 19:55 Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20
Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30