Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2014 18:04 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Lewis Hamilton hjá Mercedes vann þarna sinn þriðja kappakstur í röð og Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur alveg eins og í hinum tveimur keppnunum á undan. Nico Rosberg, liðsfélagi Lewis Hamilton, hefur verið í efstu tveimur sætunum í fyrstu fjórum keppnum tímabilsins og hefur fjögurra stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá Kína-kappakstrinum í dag.Vísir/Getty Formúla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Lewis Hamilton hjá Mercedes vann þarna sinn þriðja kappakstur í röð og Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur alveg eins og í hinum tveimur keppnunum á undan. Nico Rosberg, liðsfélagi Lewis Hamilton, hefur verið í efstu tveimur sætunum í fyrstu fjórum keppnum tímabilsins og hefur fjögurra stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá Kína-kappakstrinum í dag.Vísir/Getty
Formúla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira