Nafn höfuðstöðvanna er Apple Campus 2.
Markmiðið er að byggja skrifstofuhúsnæði sem gefur ekki vott af gróðurhúsalofttegundum frá sér, en húsið á að vera tilbúið til notkunar árið 2016.
Frá þessu er sagt á vef TechCrunch, þar sem hægt er að sjá myndir af húsinu, en myndbandið er hægt að sjá hér að neðan.