Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. apríl 2014 23:49 Guðni Ágústsson var landbúnaðarráðherra frá 1999 til 2007. Vísir/Vilhelm Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, mun ekki gefa kost á sér á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem framundan eru. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Guðni staðfesti í samtali við Fréttablaðið á dögunum að formaður og varaformaður kjördæmissambandsins hefðu leitað til sín og gefið sér fullt umboð til að velta fyrir sér bæði fólki og stefnumálum. „Nú hef ég verið að fara yfir stefnumál Framsóknarmanna í Reykjavík og ræða við margt ágætt fólk.“ Þá sagðist hann búast við að listinn í Reykjavík yrði stokkaður upp. Nú er hins vegar ljóst að ekkert verður af því að Guðni taki þátt í að rétta við fylgi Framsóknarflokksins í borginni. Þingmenn flokksins höfðu lýst yfir stuðningi við Guðna í oddvitasæti flokksins sem enn er óráðið hver muni skipa. Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sætið hjá Framsókn í Reykjavík, taldi að kjördæmisráð flokksins hefði reynt að brjóta reglur flokksins með því að planta Guðna í oddvitasætið. Sagðist hún velta fyrir sér hvort verið væri að bíða eftir því hvort hún myndi gufa upp. Kjördæmisráð flokksins í Reykjavík hefði met réttu átt að vinna með sér sem réttkjörin staðgengil oddvita flokksins eftir að Óskar Bergsson dró sig í hlé. Boðað hafði verið til aukakjördæmisþings Framsóknarflokksins í Reykjavík á morgun, Sumardaginn fyrsta, klukkan 11. Þinginu hefur hins vegar verið frestað til þriðjudags í næstu viku „af óviðráðanlegum orsökum“ líkt og segir á heimsíðu flokksins í kvöld. Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22. apríl 2014 10:56 Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15. apríl 2014 20:00 Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16. apríl 2014 13:14 Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3. apríl 2014 16:05 Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4. apríl 2014 13:48 Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík 19. apríl 2014 12:18 Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21. apríl 2014 13:38 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. 19. apríl 2014 19:30 Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22. apríl 2014 18:48 Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Sjá meira
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, mun ekki gefa kost á sér á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem framundan eru. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Guðni staðfesti í samtali við Fréttablaðið á dögunum að formaður og varaformaður kjördæmissambandsins hefðu leitað til sín og gefið sér fullt umboð til að velta fyrir sér bæði fólki og stefnumálum. „Nú hef ég verið að fara yfir stefnumál Framsóknarmanna í Reykjavík og ræða við margt ágætt fólk.“ Þá sagðist hann búast við að listinn í Reykjavík yrði stokkaður upp. Nú er hins vegar ljóst að ekkert verður af því að Guðni taki þátt í að rétta við fylgi Framsóknarflokksins í borginni. Þingmenn flokksins höfðu lýst yfir stuðningi við Guðna í oddvitasæti flokksins sem enn er óráðið hver muni skipa. Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sætið hjá Framsókn í Reykjavík, taldi að kjördæmisráð flokksins hefði reynt að brjóta reglur flokksins með því að planta Guðna í oddvitasætið. Sagðist hún velta fyrir sér hvort verið væri að bíða eftir því hvort hún myndi gufa upp. Kjördæmisráð flokksins í Reykjavík hefði met réttu átt að vinna með sér sem réttkjörin staðgengil oddvita flokksins eftir að Óskar Bergsson dró sig í hlé. Boðað hafði verið til aukakjördæmisþings Framsóknarflokksins í Reykjavík á morgun, Sumardaginn fyrsta, klukkan 11. Þinginu hefur hins vegar verið frestað til þriðjudags í næstu viku „af óviðráðanlegum orsökum“ líkt og segir á heimsíðu flokksins í kvöld.
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22. apríl 2014 10:56 Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15. apríl 2014 20:00 Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16. apríl 2014 13:14 Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3. apríl 2014 16:05 Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4. apríl 2014 13:48 Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík 19. apríl 2014 12:18 Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21. apríl 2014 13:38 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. 19. apríl 2014 19:30 Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22. apríl 2014 18:48 Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Sjá meira
Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22. apríl 2014 10:56
Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15. apríl 2014 20:00
Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16. apríl 2014 13:14
Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3. apríl 2014 16:05
Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4. apríl 2014 13:48
Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík 19. apríl 2014 12:18
Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21. apríl 2014 13:38
Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38
Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. 19. apríl 2014 19:30
Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22. apríl 2014 18:48
Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22. apríl 2014 07:00