Carter tryggði Dallas sigurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 10:49 Vince Carter skorar sigurkörfu Dallas gegn San Antonio í nótt. Vísir/Getty Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira