Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 12:15 Þriðja liðið er nýr sjónvarpsþáttur, framleiddur af Muninn Kvikmyndagerð, sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.00. Í honum er fjallað um líf og störf dómara á Íslandi. „Um er að ræða fjögurra þátta seríu sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómarannna. Í þáttunum fylgjum við dómurunum eftir í undirbúningi þeirra. Við sjáum þá á æfingum, í leikjum og heyrum einnig hvað fer þeirra á milli á meðan leik stendur,“ segir Egill Arnar Sigurþórsson, framleiðandi þáttanna. „Ætlunin er ekki að draga upp glansmynd af starfi þeirra heldur sýna hvernig þeir sinna starfinu og hvað þarf að leggja á sig til þess að ná alla leið í þriðja liðinu. Við höfum fengið einstakan aðgang að dómurum bæði í starfi og í einkalífinu og munu þættirnir án efa sýna hvernig er í raun og veru að sinna dómarastarfinu. Þeir eru umdeildir en engu að síður nauðsynlegir.“ Í fyrsta þætti, sem frumsýndur verður á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 eftir leik KR og Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir sumarið 2012. Þóroddur átti ekki gott tímabil þetta sumar en fékk engu að síður að dæma bikarúrslitaleikinn sem þótti vekja furðu. „Við fáum innsýn inn í hugsanlegar ástæður þess að honum gekk ekki vel til að byrja með,“ segir Egill ARnar. Rætt er við fjölda dómara í þáttunum, karla og konur, og var einnig farið til Bretlands og rætt við tvo af bestu dómurum heims: HowardWebb og MarkClattenburg. Leikstjóri er Heiðar Mar Björnsson. Í spilaranum hér að ofan má sjá stiklu fyrir þáttinn.Þorvaldur Árnason kemur fyrir í þáttunum.Mynd/MuninnÞóroddur situr í aftursætinu og hlustar á gagnrýni á sig í útvarpsþætti á leið í bikarúrslitin 2012.Mynd/MuninnDómarar þurfa að standa saman.Mynd/Muninn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Þriðja liðið er nýr sjónvarpsþáttur, framleiddur af Muninn Kvikmyndagerð, sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.00. Í honum er fjallað um líf og störf dómara á Íslandi. „Um er að ræða fjögurra þátta seríu sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómarannna. Í þáttunum fylgjum við dómurunum eftir í undirbúningi þeirra. Við sjáum þá á æfingum, í leikjum og heyrum einnig hvað fer þeirra á milli á meðan leik stendur,“ segir Egill Arnar Sigurþórsson, framleiðandi þáttanna. „Ætlunin er ekki að draga upp glansmynd af starfi þeirra heldur sýna hvernig þeir sinna starfinu og hvað þarf að leggja á sig til þess að ná alla leið í þriðja liðinu. Við höfum fengið einstakan aðgang að dómurum bæði í starfi og í einkalífinu og munu þættirnir án efa sýna hvernig er í raun og veru að sinna dómarastarfinu. Þeir eru umdeildir en engu að síður nauðsynlegir.“ Í fyrsta þætti, sem frumsýndur verður á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 eftir leik KR og Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir sumarið 2012. Þóroddur átti ekki gott tímabil þetta sumar en fékk engu að síður að dæma bikarúrslitaleikinn sem þótti vekja furðu. „Við fáum innsýn inn í hugsanlegar ástæður þess að honum gekk ekki vel til að byrja með,“ segir Egill ARnar. Rætt er við fjölda dómara í þáttunum, karla og konur, og var einnig farið til Bretlands og rætt við tvo af bestu dómurum heims: HowardWebb og MarkClattenburg. Leikstjóri er Heiðar Mar Björnsson. Í spilaranum hér að ofan má sjá stiklu fyrir þáttinn.Þorvaldur Árnason kemur fyrir í þáttunum.Mynd/MuninnÞóroddur situr í aftursætinu og hlustar á gagnrýni á sig í útvarpsþætti á leið í bikarúrslitin 2012.Mynd/MuninnDómarar þurfa að standa saman.Mynd/Muninn
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira