Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2014 09:23 Gústaf Adolf og Ágúst Jóhannsson á EM í Serbíu 2012. Vísir/Stefán Víkingar hafa ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í handbolta en hann verður félaga sínum Ágústi Jóhannssyni til aðstoðar. Ágúst, sem stýrir HK út tímabilið, tekur við Víkingum 1. júní. Gústaf Adolf hefur á löngum ferli t.a.m. þjálfað kvennalið Stjörnunnar og þá var hann aðstoðarþjálfari Ágústar hjá kvennalandsliðinu um tíma en saman stýrðu þeir liðinu á EM í Serbíu 2012. „Það er mikil ánægja með að fá Gústaf Adolf til starfa hjá Víkingi enda er hann einn reynsluumesti handboltaþjálfari landsins. Hann mun einnig starfa við stefnumótun handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. Við væntum mikils af starfi þeirra Ágústs og Gústaf Adolfs enda eru þeir báðir gríðarlega öflugir þjálfarar,“ segir í fréttatilkynningu frá Víkingum sem Björn Einarsson, formaður félagsins, skrifar undir. „Þeir þekkjast vel og hafa unnið áður saman við góðan orðstír. Ætlunin er að koma Víkingi aftur á hæsta stall í handboltanum í nánustu framtíð þar sem félagið á sannarlega heima,“ segir Björn Einarsson. Ágúst og Gústaf eiga verk að vinna í Víkinni en liðið er í 7. sæti 1. deildarinnar með 15 stig eftir 18 leiki. Það spilaði síðast í efstu deild tímabilið 2008/2009 en féll þá úr deildinni. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2. mars 2014 12:54 Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Víkingar hafa ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í handbolta en hann verður félaga sínum Ágústi Jóhannssyni til aðstoðar. Ágúst, sem stýrir HK út tímabilið, tekur við Víkingum 1. júní. Gústaf Adolf hefur á löngum ferli t.a.m. þjálfað kvennalið Stjörnunnar og þá var hann aðstoðarþjálfari Ágústar hjá kvennalandsliðinu um tíma en saman stýrðu þeir liðinu á EM í Serbíu 2012. „Það er mikil ánægja með að fá Gústaf Adolf til starfa hjá Víkingi enda er hann einn reynsluumesti handboltaþjálfari landsins. Hann mun einnig starfa við stefnumótun handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. Við væntum mikils af starfi þeirra Ágústs og Gústaf Adolfs enda eru þeir báðir gríðarlega öflugir þjálfarar,“ segir í fréttatilkynningu frá Víkingum sem Björn Einarsson, formaður félagsins, skrifar undir. „Þeir þekkjast vel og hafa unnið áður saman við góðan orðstír. Ætlunin er að koma Víkingi aftur á hæsta stall í handboltanum í nánustu framtíð þar sem félagið á sannarlega heima,“ segir Björn Einarsson. Ágúst og Gústaf eiga verk að vinna í Víkinni en liðið er í 7. sæti 1. deildarinnar með 15 stig eftir 18 leiki. Það spilaði síðast í efstu deild tímabilið 2008/2009 en féll þá úr deildinni.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2. mars 2014 12:54 Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2. mars 2014 12:54
Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn